Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 71

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 71
HLJÓMLIST ARMÁLIN 69 Þrándheimi og víðar þekkti liann fyr- ir fram af eigin raun þá örðugleika, sem hér var við að etja, og skaplyndi hans og náin kynni af hinum ágæt- ustu hljómsveitum víða um lönd voru til tryggingar því, að markið mundi verða sett hátt og hvergi slakað á sókninni. Oryggi hans, þekking og reynsla og spámannlegur innblástur á stjórnpallinum vann honum þegar í stað' virðingu og traust hljómsveit- annanna, og veittist honum því auð- velt að skapa með þeitn þá einbeit- ingu og þau samstilltu átök, sem nauðsynleg eru til allra li.strænna af- reka. Allt þetta varð ljóst þann mán- uð, sem Kielland dvaldist hér haustið 1951. Hann var ráðinn aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar frá byrjun ársins 1952. XXII. Starf hljómsveitarinnar færðist nú i fastara horf undir listrænni forystu Olavs Kielland. Hann tnagnaði hljómsveitarmenn til meiri átaka en nokkru sinni fyrr og vann með hljóm- sveitinni hvern listasigurinn öðrum Meiri. Minnisstæð verð'ur heimsókn Kammerhljómsveitarinnar frá Ham- borg vorið 1952 og þeir tónleikar, sem hljómsveitirnar héldu þá sameinaðar undir stjórn Kiellands. Kom þá greini- h'gn í Ijós, og sumum ef iil vill á óvart, að íslenzku hljóðfæraleikararnir þurftu ekki svo mjög að óttast sam- anburðinn við hina þýzku starfsbræð- Ur sína, þegar alls var gætt. A árinu 1952 styrkti menntamála- ráðherra Sinfóníuhljómsveitina með .ta af skemmtanaskatti, samkvæmt eimild Alþingis 1951. Þar með gerð- lst ríkið aðili að hljómsveitinni, svo sem ráð hafði verið gert. fyrir í upp- hafi. Eins og áður var getið höfðu starfs- samningar við hljóðfæraleikara fram til þessa ætíð verið gerðir til skamms tíma í senn, sökum þess hve fjárhag- ur hljómsveitarinnar var þröngur og ótryggur. En þegar lögheimilaður rík- isstyrkur kom nú til viðbótar öðrum tekjustofnum og þá um leið’ aukið ör- yggi um framtíð hljómsveitarinnar, taldi hljómsveitarstjórnin rétt og nauðsynlegt að koma fastari skipun á ráðningu hljómsveitarmanna, þeim og hljómsveitinni sjálfri til hagsbóta og starfsöryggis. Hafði lengi verið unnið að undirbúningi þeirrar samn- ingagerðar af hálfu hljómsveitar- stjórnarinnar, safnað upplýsingum víða að um starfsskyldur og launa- kjör hljóðfæraleikara og unnið úr þeim. Hér á landi var ekkert fordæmi til, sem hægt væri að miða við í þessu tilfelli. Vinna hljóðfæraleikara er unn- in á óreglulegum tírnum og krefst ó- venjulegrar einbeitingar og taugaá- reynslu, meðan hún stendur yfir. Af þeim ástæðum er ldjóðfæraleikurum hvergi ætlaður jafnlangur vinnutími og öðru starfsfólki t. d. á skrifstofum. Þótti því sjálfsagt að leita upplýsinga um vinnutíma og starfsskyldur hljóð- færaleikara i nágrannalöndunum. Hinsvegar þótti frá upphafi sjálfsagt að hafa launalög ríkisins til hliðsjón- ar við ákvörðun launaupphæða. Á þessum grundvelli náðist sam- komulag milli hljómsveitarstjórnar- innar og hljóðfæraleikara vorið 1952, og var upp úr því gengið frá ráðn- ingu allmargra hljóðfæraleikara, sem áður höfðu verið lausráðnir. Launa- upphæðir voru aðallega miðaðar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.