Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 103

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 103
BÓKMENNTIR 101 VIII. Um Ólaf konung digra og heicnild- ina um hann fer Gerpla þessum orð- ucn: „Aungum hefur þó Ólafur kon- úngur jafnkær orðið sem íslenzkum skáldum, og er þar til marks að aldrigi hefur í heimi verið bók ritin um kon- únga, né um sjálfan Krist in heldur, er kæmist í hálfkvisti við þá er Snorri hinn fróði hefur saman setta, og heit- ir Ólafs saga hins helga”. Við skjótan lestur mun mörgum finn- ast, að með engan tr.ann sé hraklegar farið í Gerplu en Ólaf konung, dýr- ling Norðmanna. Og satt er það: af Olafi konungi stafar í Gerplu aðeins sá ljómi, er þeir svarabræður, Þorgeir og Þormóðyr, tignuðu og hylltu. Hann er víkingurinn, sem leggur undir sig allan Noreg, með báli og brandi, brenn- lr byggðir, meiðir menn og drepur. Slíkurn höfðingja vildu þeir fóstbræður Þjóna. Hann var þeirra konungshug- sjón. En þeim, sem hneykslast á túlkun Laxness á Ólafi digra, væri hollt að lesa Ólafs sögu Haraldssonar eftir Snorra Sturluson, samhliða Gerplu. Þá mundi margt án efa skýrast fyrir ,rr>önnum, se-m þeim var ekki áður ljóst. Hver sem les sögu Snorra með athygli Þlýtur að sjá skyldleikann með Gerplu. sumu leyti hefur Snorri lagt Lax- ^ss upp í hendur túlkun á Ólafi. lafs saga helga eftir Snorra nálgast sums staðar að vera níð um dýrling- mn- Það er t. d. engin tilviljun, er n°rri segir um Ólaf, þá er honum var engið skip tólf ára gömlum, en Hrani °stri Þans var honum til forráða: ” rani sat við stýrihömlu; því segja ®Umir tuenn, að Ólafur væri háseti, en ann var þó konungur yfir liðinu,” Slíkum athugasemdum læðir Snorri inn í textann konungi til óvirðingar. En hitt skiptir þó meira máli, að Snorri heldur jafnan uppi vörnum fyrir bændur gegn álögum konunga og jarla, er stöfuðu af hernaði þeirra. Hvergi kei.mur þetta betur fram en í þeim þætti Ólafssögu, er segir frá Orkneyja- jörlum. Um þá jarla, Einar og Brúsa, segir Snorri: ,,Þá tók bóndum að le:ð- ast það starf, en jarl hélt fram með freku öllum álögum, og lét engum manni hlýða í móti að mæla; Einar jarl var hinn mesti ofstopamaður. Þá gerðist í hans ríki hallæri af starfi og fékostnaði þeim, er bæodur höfðu, en í þeim hluta lands, er Brúsi hafði var ár mikið og hóglífi bóndum; var hann vinsæll.” í ræðu Þorgnýs lögmanns og afstöðu bænda í Svíþjóð til hernaðarstefnu Ölafs skautkonungs er hið sama upp á teningnum: jafnan tekur Snorri mál- stað bænda. Á undan Stiklarstaðaor- ustu leggur Snorri Sigurði biskupi þessi orð í munn, er hann flytur fyrir bænd- um eggjunarræðu: ,,því að nú er ærin nauðsyn til, ef Ölafur þessi ætlar enn eigi af að láta að herja á yður; vandist hann því þegar á unga aldri að ræna og drepa sr.enn og fór til þess víða um lönd.“ Af þessum fáu dæmum má það vera ljóst, að Gerpla fylgir í túlkun sinni á hinum kristna víkingi fornri bók- menn.taarfleifð íslenzkri, sem runnin er frá Snorra sjálfum. 1 þessu efni kom Laxness ekki að ónumdu landi. Hann heldur áfram þeirri stefnu, er Snorri Sturluson hafði markað, er hann tók að tína fjaðrirnar af dýrlingnum og skilaði honum íslenzkum bókmenntum sem ágjörnum ofbeldismanni, er einskis sveifst til þess að efla völd sína og ríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.