Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 116

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 116
114 HELGAFELL ljóð skálda vorra. Verkar það mjög æsandi á hvatir stúlkunnar, sem segir söguna. Höfundur hefur mikla unun af að lýsa landslagi og húsakynnum, heknilisháttuai og alls kyns dútli, og gerir það allvel, en kann sér ekki hóf, svo að þetta verður leiðinlegt. Líka kemur hér fram mikill áhugi fyrir hann- yrðum og heimilisiðnaði ýmis konar, enda verður bókin að teljast heimilis- iðnaður fremur en skáldverk. Sæluvika /ndriði G. Þorsteinsson — For- lagið Iðunn 1951 Sögur þessar eru flestar fremur skemmtilegar lestrar. Þó rekur maður sig strax á það, að rithátturinn er nokk- uð tilgerðarlegur og skortir öryggi og festu. Þar eru einlægar endurtekning- ar og flestar alveg tilgangslausar, þótt vitað sé, að sumir rithöfundar kunna að nota slík brögð til að gefa stíl sín- um kraft og fínni blæbrigði. Höfundur vill helzt ekki byrja neina setningu öðruvísi en á samtengingunni ,,og“. Flest gerist „innan stundar“, og augu fólks eru að ,,dökkna“ æ ofan í æ sakir alls konar geðbrigða. Oft er þó hnyttilega að orði komizt, landslagi, veðurfari og háttum sveitamanna vel lýst (eru Steinbeck og Caldwell hér í spilinu ?), og íslenzkt sveitamál kann höfundur vel, enda upp alinn norður í Skagafirði. Samtölin eru sum helm- ingi lengri en skyldi og hætta að vera smellin. Allmargar stafsetningarvillur ergja mann, en kannske eru það prent- villur allt, og sumar reyndar augljósar. Líka virðist kommum vera stráð eins og pipar yfir síðurnar, ekki eftir regl- um Freysteins, og ekki heldur til á- herzluauka, án nokkurra greinaimerkja- reglna, eins og þeir einir geta gert, sem kunna málið svo vel, að þeir geta búið til sínar eigin reglur. Höfundi verður mjög tíðrætt um kvennafar manna og m.álleysingja, en honun virðist vera þetta svo eðlilegt, að það getur varla hneykslað neinn. Sýnt er, að honum hefur verið mikið rr.ál að gefa út bók, því að allar sögurnar nema ein virðast vera skrifaðar á níu cr.ánuðum. Þetta er að vísu eðlilegur meðgöngutími kvenna, en ekki er þar með sagt, að sama lögmál gildi um rithöfunda. Geðslegasta sagan í bókinni er Dal- urinn, skáldleg og tilf'nningarík saga um yndisleik og ónotuð auðæfi sveit- anna, sem enginn vill sjá — og slepp- ur við væmni af því höfundur mernar það, sem hann segir. Hún er skrifuð rúmu jnisseri á undan öllum hinum, enda auðséð, að höfundur hefur ekki verið að flýta sér eins mikið hér, og ekki verið búinn að „tileinka sér sinn eigin stíl, gæddan sterkuœ, persónu- legum einkennum“, sem talað er um á kápubrotinu. Salt í \vi\unni er líka vel skrifuð saga, en ekki frumleg. Þarna eru áhrifin greinileg, eða þá undarleg tilviljun, ef hann hefur ekki lesið Caldwell mikið og af mikilli að- dáun. Verðlaunasagan Blástör er læsi- leg og allvel skrifuð, en ekki sé ég ástæðu til að fjargviðrast mikið út af henni, og ekki vildi ég eiga að lesa þessar tvö hundruð, sem engin verð- laun fengu. Yfir Sclfyollu er skemmti- lega dularfullur bær, en stíllinn rugl- ingslegur eins og víðar. 5/feið af silfri gjörS er hnyttin, en ýkt. Kona s/jó- smi&sins byrjar vel, en endar lélega. Þá eru hér þrjár fylliríissögur, eins og við mátti búast af ungum höfundi. Eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.