Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 82

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 82
80 HELGAFELL um öðrum vildi hinum fátæka, græn- lenzka kynþætti allt hið bezta, skyldi verða til þess að leiða yfir þá hina mestu bölvun, það er harmleikur hans sem manns. Þegar hann síðan missir Geirþrúði, virðist ekki annað sýnna, en hann muni gefast upp. . . . Það at- riði er í senn þrungið ljóðrænni fegurð' og trylltri örvæntingu. I síðasta atriði sjónleiksins verðum við vitni að því, hvernig barnið verð- ur til þess að vísa honum á rétta braut, er það leiðir hann inn í kirkj- una í sama mund og prófessorinn, at- hvarfslausastur allra, slæzt í fylgd með Angakok, er heldur af stað' með hundasameyki sín þangað, sem livorki fyrirfinnst Guð né djöfull, eða eins og Odark, sem nú hefur snúizt frá hin- um heiðna sio, orðar það: „Villi- mennskan og vonleysið sameinast til ferðalags inn á auðnina miklu“. Og norðurljósin braga yfir hinni turn- lausu, lítilmótlégu kirkju, en hvatn- ingarorð Angakoks til geyjandi hund- anna fjarlægjast óðum í storminum, geyjandi liundanna, sem eru trúboðar hans, og gelt þeirra er honum bæði sálmasöngur og klukknahljómur. .. . Sannarlega er þetta leikrit stórbrot- ið skáldverk! Það er viðamesta við- fangseínið, sem íslenzka þjóðleikhúsið hefur tekið til meðferðar, enn sem komið er, og óhætt er að fullyrð'a, að leikstjórinn hefur unnið þar frábært starf og gott, enda hefur það vel tek- izt. Alls eru leikendurnir um sjötíu talsins, fullorðnir og börn. Norðmenn, Danir og Grænlendingar koma þar fram á svið, en enginn Islendingur, og maður getur ekki brosi varizt, þegar því er haldið fram, að leikritið geti ekki talizt eiga mikið erindi til ís- lenzkra leikhússgesta, þar sem ekkert annað sé íslenzkt við' það, en höfund- urinn og tungan, sem það er samið á! Það ætti þá að eiga að sama skapi meira erindi til okkar, Norðmanna, en trúlegast er það þó ekki fyrst og fremst þess vegna, að Norska leikhúsið hefur keypt það til sýningar! „Landið gleymda“ hefur hverri leitandi sál boðskap að flytja, um leið og það er ómetanlegt leiksviðsverk og þess eðlis, sem okkur hefur skort tilfinnanlega á norskum leiksviðum. Og víst er um það, að skáldið Davíð Stefánsson býð- ur leikhúsgestum hvorki lélega né gallaða vöru. Það, sem hann innst inni þráir að miðla samtíð sinni, og getur mið'Iað henni, er hinn heilbrigði kjarni, ekki fyrst og fremst. skrautlegar um- búðir, sem norskir leikhúsgestir hafa heldur ekki reynzt ginkevptir fyrir. Hinar mörgu auðu bekkjaraðir í leik- húsunum sanna það. í „Landinu gleymda“ stöndum við andspænis því mikilvæga vandamáli mannsins, sem enginn okkar kemst hjá að glíma við, þótt lausn þess takizt okkur misjafn- lega. Bæði höfundurinn og leikararnir Jón Sigurbjörnsson og Herdís Þor- valdsdóttir hafa gert Hans Egede og Geirþrúði konu hans að hrífandi og lifandi persónum. Og mörg önnur hlutverkanna munu verða áhorfend- um lengi minnisstæð, — danski pró- fessorinn, norski kaupmaðurinn, Odark og Angakok. Þegar í fyrra var leikritið þýtt á norsku, og þegar það' verður sýnt, — vonandi ekki aðeins í Osló, — bíður stórfenglegur leiklistar- viðburður norskra leikhússgesta. Grein þessi birtist á nýnorsku í blaðinu „Bergens Tidende“ 11. apríl 1953. — Loftur Guð- mundsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.