Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 131

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 131
Á FÖRNUM VEGI 129 þjóðmenningar og lista á 19. öld. Hef- ur Lárus lagt mikla alúð og rækt við þetta skennntilega viðfangsefni, ritað um það margt merkilegt og komizt þar að athyglisverðum og nýstárleg- um niðurstöðum. Nú hefur Lárus, að keiðni Helgafells, búið til prentunar ntgerðir sínar um Sigurð málara, og verður bókin jafnframt, frá útgáfunn- ar hálfu, einskonar afmælisrit höfund- arins. Helgafell þakkar Lárusi Sigur- björnssyni margháttuð menningar- stórf og árnar honum allra heilla á fimmtugsafmælinu. Heimsókn finnsku óperunnar L1 Ljóðleikhússins var mjög vel lePpnuð og báðum aðilum til sóma. Óperan „Österbottningar“ eftir Leevi JMadetoja, sem ásamt höfundi sínum var áður algerlega óþeklct hér á landi, reyndist vera heilsteypt og svipmikið verk, þjóðlegt og alþjóðlegt í senn að efni og anda, aðgengilegt áheyrnar án þess að vera liversdagslegt; alvarlegt, en þó ekki án þeirrar kímni, sem gef- ur alvörunni fyllsta þunga. Hinir finnsku gestir, með forstjóra finnsku óperunnar, Sulo Ráikkönen, og aðal- hlj ómsveitarst j óra hennar, Leo F untek, í broddi fylgingar, eru yfirleitt úrvals listamenn og meðferð þeirra á þessari „þjóðaróperu“ Finna svo sannfærandi, að jafnvel hin annars óskiljanlega finnska tunga virtist verða lifandi og skiljanleg í ljósi tónlistarinnar. Um 3000 manns munu liafa séð þessar óperusýningar hér, og heíðu mátt vera fleiri, þótt ekki sé þetta lág tala eftir því sem annarsstaðar mundi þykja góð aðsókn að óperusýn- ingum og „miðað við fólksfjölda“. Það má fullyrða, að heimsókn finnsku ó- perunnar hafi haft meiri og djúptæk- ari áhrif í þá átt að kynna okkur kjarna finnskrar menningar og þjóð- arsálar en nokkuð annað, sem gert hefur verið í því skyni. Tónlistin er sú tunga, sem á auð- veldastan og áhrifamestan hátt flyt- ur boðskap menningarinnar milli þjóða, glæðir skilning og sarnúð og brúar það bil, sem ólíkar þjóðtungur, aðstæður og lífsviðhorf skapa. Það er sagt, að eitt tónverk eftir Sibelius, „Finlandia“, hafi orðið afdrifaríkara í frelsisbaráttu finnsku þjóðarinnar heldur en þúsund flugrit og hvatning- arræður. Þetta mætti verða okkur lexía, — áminning um það, að listir og menningarmál eru ekki hégómi og leikaraskapur, sein menn dunda við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.