Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 133

Helgafell - 01.05.1953, Blaðsíða 133
131 Á FÖRNUM VEGI brattann. En það var nú ekki aldeilis nóg. Koparfígúru skyldi liann fá, lík- am skyldi hann fá og andlit, og ekki nóg með það, heldur skyldi hann fat- aður svo, að liann hefði yfir engu að klaga. Og þó var allt þetta ekki nægi- legt. Náttúruleg vaxtarstærð manns var allt of lítil, tvöfalt stærri skyldi hann verða. Allt minnir þetta nokkuð óþægilega a það, þegar nýríkir íslenzkir gróssér- ar eru að slá um sig í útlöndum, og mer er ekki grunlaust, að hér sé sams- konar manntegund að verki. Fegar svo átti að hrinda þessu stór- kostlega áfonni í framkvæmd, kom það óþægilega upp úr dúrnum, að eng- in samtíðarmynd er til af Skúla og því ekki nokkur leið að gera sér grein fyrir útliti hans. En skítt með það, — bara hafa hann nógu helvíti fínan, brúnaþúngan og þannig á svip sem ætti hann drjúgt undir sér. Svo á þetta að tróna við fjölfarna götu í miðbæn- Um> '— sem betur fer með öllu óskylt Skúla fógeta en hinsvegar ágæt skop- niynd manna, sem fargað hafa fínleik sálarinnar fyrir yfirborðsrembing. Það hefði sannarlega ekki verið illa tii fallið að reisa Skúla Magnússyni nnnnismerki og setja það upp í , ykjavík. Ekki þó minnismerki um nnyndaðan klæðnað Skúla og andlit, e nur um þær hugsjónir sein hann ratt í framkvæmd og einar tengjast niinningu hans. Táknrænt listaverk Um stórhuginn sem varð grundvöllur a, köfuðborg íslands, það hefði sómt *ei vel. Slíkt listaverk hefði átt heima 1 njarta Reykjavíkur á þessari öld nnkilla framfara. Þó finnst mér önnur hugmynd jafn- 'e kggja nær. Viðey er yndislegur staður, hvanngræn að sumri, umvaf- in bláum sundum, og skipar með sanni drottningarsess meðal eyjanna í Kollafirði. Þar stendur hús og kirkja, komin á þriðja hundrað ár, — þar bjó Skúli fógeti Magnússon. Hann er graf- inn þar undir altari kirkjunnar. Við- eyjarstofa er ekki aðeins meðal elztu húsa á landinu, heldur óvenjulega stíl- hreint og fagurt, en í grætilegri niður- níðslu. Skýtur nú ekki nokkuð skökku \úð að ætla að eyða hundruðum þúsunda í bjálíalega koparmynd, meðan óðal Skúla er látið grotna niður í hirðu- leysi? Væri sú hugmynd ekki nær, að lteykvíkingar keyptu Viðey, tækju hálfa stofuna undir minjasafn um Skúla og Magnús Stephensen, létu ábúendum eítir hinn helminginn, og reyndu að koma stofu og kirkju í upp- haflegt horf? Auða skólahúsið austast á eyjunni mætti gera að góðum veit- ingastað. Þannig mætti opna reyk- vískri verzlunarstétt stórt og yndis- legt sumarland til ánægjulegra ferða á helgum. Eg hef oft áður haldið hugmynd þessari fram og geri það óhikað enn, því með henni ynnist þrennt: Að bjarga Viðeyjarstofu og kirkju, opna Reykvíkingum fagurt sumarland og heiðra minningu þeirra manna, sem fremstir fóru til upplýsingar og upp- byggingar Islands. Slíkt mundu komandi kynslóðir þakka okkur betur en líflausa og hug- myndasnauða koparmynd af einhverj- um óþekktum manni. Fátæklegar stórbyggingar Meðal annarra menningarþjóða telst það til sjálfsagðra hluta, ef reist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.