Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 65

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐINÁM í SVÍÞJÓÐ Greinarhöfundar fyrir utan Háskólasjúkrahúsid í Lundi. Mynd: Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Allar myndir eru birtar að fengnu leyfi. sama svæðis, þó stundum séu undantekningar á þessu. Námið fer að mestu fram á sjúkradeildum /heilsugæslustöðvum og mikil áhersla er lögð á göngudeildarvinnu. Síðustu ár hefur sémám í læknisfræði tekið töluverðum breytingum í Svíþjóð þannig að námið hefur verið gert skipulagðara. Pess er krafist að allir hafi leiðbeinanda (handledare) sem hefur yfirumsjón með sérnámi læknisins. Pannig er ekki nægjanlegt að ljúka ákveðnum tíma í ákveðinni sérgrein heldur verður viðkomandi læknir einnig að geta sýnt yfirlækni og leiðbeinanda fram á vissa kunnáttu til þess að geta fengið sérfræðiréttindi. Flest sérgreina- félögin bjóða auk þess upp á sérfræðipróf sem hægt er að þreyja hafi maður áhuga á en sum háskóla- sjúkrahús gera að skilyrði að ljúka slíku prófi. í sumum sérgreinum kemur einnig til greina að ljúka evrópskum sérfræðiprófum. Jafnhliða klínísku námi er boðið upp á sérstök námskeið í hverri sérgrein fyrir sig og geta þau verið mjög gagnleg og vel skipulögð. Námskeiðin eru auglýst í sænska Læknablaðinu (Lakartidningen) og tekur hvert námskeið yfirleitt fjóra til fimm daga. Ekki er skylda að sækja ákveðinn fjölda námskeiða en leiðbeinendur eru yfirleitt hafðir með í ráðum hvaða og hversu mörg námskeið eru sótt. Nám- skeiðin eru lækninum að kostnaðarlausu og oftast er greitt fyrir ferðakostnað og uppihald. Læknirinn heldur auk þess launum sínum á meðan hann sækir námskeiðið. Námstíma frá Islandi er hægt að fá metinn en viðkomandi yfirlæknir og nefnd á vegum hins opinbera (Social- styrelsen) ákveða hversu mikið fæst metið þar sem farið er yfir hvern umsækjanda fyrir sig. Yfirleitt er ekki hægt að fá meira en tvö ár metin frá námstíma á íslandi. í Svíþjóð er hægt að fá viðurkennda fleiri en eina sérgrein. Ekki er talið ráðlegt að hefja sérnám án þess að hafa fengið ótakmarkað lækningaleyfi á íslandi. Þó er leyfilegt í Svíþjóð í vissum tilvikum að nota sex mánuði til sérnáms áður en viðkomandi hefur hlotið ótakmarkað lækningaleyfi. Réttindi íslenskra lækna í Svíþjóð Samkvæmt norrænum samningum geta íslenskir læknar sótt um lækningaleyfi í Svíþjóð án þess að gangast undir próf. Ekki er skylda að Sjúkrahúsið í Malmö telst angi af háskólanum í Lundi. Teikning: Inger Holmstrand. Læknablaðið 2001/87 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.