Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 4
4 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook
Jafnrétti
er langhlaup
Fögnum 19. júní
Á aldarafmæli kosningaréttar kvenna, fagna allir Íslendingar
þeim árangri sem náðst hefur í jafnréttismálum.
Við í Íslandsbanka tökum að sjálfsögðu þátt í hátíðahöldunum
og fögnum því að þjóðin sé í allra fremstu röð í þessum efnum.
Frá okkar sjónarhóli má nefna að innan Íslandsbanka er unnið
eftir skýrri jafnréttisáætlun, jafnlaunavottun er í höfn auk þess
sem við höfum jafnað kynjahlutföll meðal stjórnenda, í stjórn og
framkvæmdastjórn.
En svo heldur baráttan áfram. Jafnréttismál eru langhlaup og
við skulum nýta meðvindinn og hvatninguna sem þessi tímamót
færa okkur. Við gefum ekkert eftir á sprettinum sem fram undan
er þar til endanlegu marki er náð!
Árið 1967 varð Kathrine Switzer fyrsta konan
til að hlaupa í Boston-maraþoninu – en þá var
konum meinuð þátttaka í langhlaupum! Það
vakti heimsathygli þegar skipuleggjendur reyndu
að stöðva hana. Switzer verður sérstakur gestur
okkar í tengslum við Reykjavíkurmaraþon
Íslandsbanka í ágúst. Þá deilir hún hinni
mögnuðu sögu sinni með okkur – og baráttunni
allar götur síðan.
Íslandsbanki er einn styrktaraðila alþjóðlegu ráðstefnunnar
We Inspirally í Hörpu sem haldin er í tilefni af aldarafmæli
kosningaréttar kvenna. Þar verður alþjóðlegt samtal um
bestu leiðir til að brúa kynjamuninn.
ÚTGEFANDI: Heimur hf.
RITSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: Borgartúni 23, 105
Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is
ÁSKRIFTARVERÐ: kr. 12.950 á ári, 7% afsláttur ef greitt er með kreditkorti.
LAUSASÖLUVERÐ: 1.195,- m/vsk
DREIFING: Heimur hf., sími 512 7575
LJÓSMYNDIR: © Heimur hf. – Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir
UMbROT OG hÖNNUN: IB-Arnardalur sf.
RITSTJÓRI OG ÁbYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson
AUGLÝSINGASTJÓRI
Svanfríður Oddgeirsdóttir
Stofnuð 1939
SéRRIt um vIðSkIptA-, efnAHAGS- oG AtvInnumál – 73. áR
ISSN 1017-3544
LJÓSMYNDARI
Geir Ólafsson
34
Vigdís Finnbogadóttir:
Jafnrétti er mannréttindi
90
Salvör Nordal:
Skortur á málefnalegri
umræðu
44
Björk Guðmundsdóttir:
Frægust allra
120
Konur í stjórn:
Konurnar í stjórnum stærstu
fyrirtækjanna
6 Leiðari: Ósiðir í
siðuðu samfélagi.
10 Afmælisdagurinn
19. júní 2015.
14 Ráðstefna Höllu
Tómasdóttur í Hörpu.
16 Ragnar Árnason:
Tekjudreifing og
velferð.
17 Ásta Bjarnadóttir.
Kjaraviðræður 80
árum á eftir.
28 Forsíðuefnið: 100
áhrifamestu konurnar
– aðallistinn.
34 Vigdís
Finnbogadóttir:
Jafnrétti er mann-
réttindi.
44 Björk Guðmundsdóttir
í nærmynd.
50 Jóhanna Sigurðardóttir
í nærmynd og viðtali.
118 Konur í stjórnum
stærstu fyrirtækja
landsins.
120 Konur sem fram-
kvæmdastjórar
í stærstu fyrirtækjum
landsins.
124 Stjórnun: Herdís
Pála: Myndir þú ráða
þig í vinnu?
126 Stjórnun: Guðríður
Sigurðardóttir, Attetus:
Dugir sumarfríið
til að hlaða batteríin?
129 Konur í forsvari kynna
fyrirtæki sín.
170 Kosningaréttur í
100 ár; 1915 til 2015.
172 Íslenskar konur með
þeim fyrstu að fá
kosningarétt.
174 Af hverju slógust
íslenskar konur ekki á
götunum?
176 Ingibjörg H.
Bjarnason: Fyrsta
konan á Alþingi.
178 Gleymda
kvenréttindakonan:
Inga Lára Lárusdóttir.
179 Bríet Bjarnhéðinsdóttir
og kosningaréttur
kvenna.
180 Forsetafrúr á
Bessastöðum.
184 Viðtal: Guðrún
Erlendsdóttir, fyrsta
konan sem hæsta-
réttardómari.
190 Íslenska húsmóðirin
– mamman, kenn -
arinn, félaginn, gest-
gjafinn og húsmóðirin.
202 Tíu áhrifamestu í
heiminum á lista
Forbes.
208 Skilnaður og skipt-
ing eigna. Þórunn
Guðmundsdóttir
hæstaréttarlögmaður
svarar spurningum
Frjálsrar verslunar.
226 Fólk: Hallgerður lang-
brók Höskuldsdóttir.
180