Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 18
18 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is G uðrún Högnadóttir segist alltaf vera heilluð af þeirri útgáfu Time­tímarits­ ins ár hvert þar sem fjallað er um áhrifamesta fólk heims: The 100 Most Influential People. „Þar er sagt frá brautryðjendum, listamönnum og leiðtogum okkar daga og því lýst hvað þeir gera sem hefur afgerandi áhrif á heiminn. Þeir eru nokkrir sem snertu mig sérstaklega í nýjustu útgáfunni.“ Guðrún nefnir fyrst Malölu, sem er yngst á listanum og er þar þriðja árið í röð. „Hún minnir okkur á hvað það er mikill máttur í menntun, hvað við búum við misjöfn kjör og hvað hún er til­ búin til að fórna sér fyrir þennan göfuga málstað. Frans páfi er annað dæmi. Hann nýtir sín miklu völd af hóg værð en er óhræddur við að skora viðtekin viðhorf kirkjunnar á hólm og gefur hinum ka þólska og kristna heimi nýja sýn á mikil vægi fjölbreytileika t.d. hvað varðar samkynhneigð. Það er kannski þetta sem þessir einstaklingar eiga sameiginlegt – þeir eru svo tilbúnir til að skora á úreltar hugsanir og eru ábyrgir boðberar breytinga.“ Guðrún nefnir tvo í viðbót. Það er annars vegar matreiðslumeist­ arinn Ina Garten – Barefoot Contessa – sem hefur stýrt mat reiðsluþáttum um árabil. „Hún hafði unnið við kjarnorku­ mál í Hvíta húsinu og rak síðan eigin verslun í Hamptons í 20 ár en markmið hennar með mat­ reiðsluþáttum í sjónvarpi er að gera lífið einfaldara með visku, alúð og einlægni; engin leið betri til þess en með góðum mat. Svo er það hins vegar Barack Obama, sem ég hef lengi verið óskaplega hrifin af. Hann minnir okkur á að áhrif snúast ekki um að bregðast við endalausum áskorunum okkar tíma, heldur að halda einbeitingu og hafa þrautseigju til að klára mikil­ vægu málin. Hann er svo trúr stóru verkefnunum, t.d. að bæta atvinnustig, tryggja betri aðgang að heilbrigðiskerfinu og vinna að betri heimsmynd með smáum friðarskrefum, t.d. í samskiptun­ um við Kúbu. Þessir leiðtogar eiga það sam eiginlegt að þeirra áhrif snú ast ekki um völd, pen­ inga eða vinsældir heldur að gera lífið auðveldara og gefa okkur betri heim. Tilgangur þeirra er ekki að stjórna eða stýra heldur að opna á möguleika, skora á okkur og gefa öðrum tilgang og tækifæri. Þeir þekkja sína rödd og umfram allt hjálpa öðrum að finna sína rödd. Ósk mín er sú að það sé dropi af slíkum eigin­ leikum í okkur öllum.“ GuÐRÚn HÖGnADÓTTiR framkvæmdastjóri Franklin Covey ÁRANGUR OG FORYSTA Við göngum í sporum þessara forgöngumanna „Hún minnir okkur á hvað það er mikill mátt ur í menntun, hvað við búum við misjöfn kjör og hvað hún er tilbúin til að fórna sér fyrir þennan göfuga málstað.“ ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 50 13 0 6/ 15 + icelandair.is Nýr áfangastaður 2016 CHICAGO Chicago er þriðja stærsta borg Bandaríkjanna. Þessi glæsilega hafnarborg á bökkum Michigan-vatns í Illinois-fylki hefur ótalmargt að bjóða enda suðupottur menningarlífs, tónlistar, vísinda og verslunar. Það er ljúft að spóka sig í miðbænum innan um skýjakljúfa, skella sér á ströndina eða velja sér af hlaðborði veitingastaða á búðarápinu. Njóttu þess að versla áhyggjulaus. Nú er gott að geta haft með sér tvær töskur til Bandaríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.