Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 20

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 20
20 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 F yrir skemmstu voru sett lög á verkfall BHM og þar með á lögfræðinga hjá sýslumannsem­ bættinu á höfuðborgarsvæðinu. Skjölum hefur ekki verið þinglýst þar í tæpar tíu vikur og afleið­ ingar þess vitaskuld miklar. Félag fasteignasala hefur á hinn bóginn sent félagsmönnum viss ar leiðbeiningar til að vinna eftir við þær erfiðu aðstæður sem uppi hafa verið. Nú þegar og í sumar verður unnið að því að þinglýsa því gríðarlega magni skjala sem safnast hefur upp og ekki hefur verið hægt að þing lýsa en inni eru skjöl frá því í byrjun apríl.“ Ingibjörg Þórðardóttir segir að fasteignamarkaðurinn muni smátt og smátt færast í eðlilegt horf og ýmsir sem hafa veigrað sér við að kaupa eða selja vegna óvissunnar koma inn á markaðinn. „Ljóst er þó að enn munu verða tafir á greiðslum vegna viðskipta sem eiga sér stað á næstu vikum þegar ný lán eru tekin en miklu af skjölum sem liggja þegar inni á eftir að þinglýsa. Stóra málið á hinn bóginn er að vinna er hafin við þinglýsingar að nýju og óvissu sem uppi hefur verið að mestu leyti eytt.“ Staða á fasteigna­ markaði í júní inGiBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTiR formaður Félags fasteignasala FASTEIGNAMARKAÐURINN „Fasteignamarkaðurinn mun smátt og smátt færast í eðlilegt horf.“ GRæJUR PÁLL STeFÁnSSon ljósmyndari É g hitti um daginn tvær föngulegar miðaldra frúr með nokkuð nýja iphone­snjallsíma. Hafði gleymt mínum og spurði hvort ég gæti WhatsAppað úr þeirra síma ein smáskilaboð. Þær voru hvorugar með þetta smáforrit, sem 800 milljónir jarðarbúa eru með. WhatsApp er skilaboðaforrit þar sem þú getur sent skilaboð og myndir frítt á netinu til þeirra sem hafa haft fyrir því að næla sér í forritið – auðvitað frítt. WhatsApp er ekkert smáforrit. Á vormánuðum 2015 hafa 32 milljarðar WhatsApp­skilaboða verið sendir á dag. Já, á dag. Það sem kom mér mest á óvart með nýju, fínu og dýru símana frá Apple er að ekki eitt ein­ asta smáforit utan Apple hefur verið sett í þá. Einvörðungu frá framleiðandanum sjálfum – sem í þessu tilfelli er Apple. Mig setti hljóðan. Þá er eins gott, ef ekki betra, að vera bara með Nokia 101­takkasíma sem kostar bara tíkall, ekki eitt hundr­ að og fimmtíu þúsund, og gerir nákvæmlega það sama. Ætli ég hafi ekki halað niður og keypt á sjötta hundrað smáforrit. Sumum þeirra hendi ég strax. Sum bíða betri tíma. En þeirra sem ég nota mest get ég ekki verið án. Í engri sérstakri röð eru WhatsApp, HERE maps, Lumia Storyteller, Spotify, Viber, Twitter, SofaScore, the Guardian, NYT, SVT og auðvitað veðrið þau smáforrit sem ég nota mest. App um app frá appi til WhatsApps „WhatsApp er skilaboða­ forrit þar sem þú getur sent skilaboð og myndir frítt.“ „Á vormánuðum 2015 hafa 32 milljarðar Whats­ App­skilaboða verið sendir á dag.“ Viltu taka við greiðslum á netinu? Borgun býður fjölbreyttar lausnir og góða þjónustu fyrir þá sem vilja taka við greiðslum gegnum vefsvæði eða app. Kannaðu málið á borgun.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.