Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 38

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 fyrst,“ bætir hún við og kímir. „Þegar ég var kjörin fóru konur að treysta sjálfum sér. Konur komnar um miðjan aldur hugsuðu: Fyrst hún getur það þá hlýt ég að geta það. Og yngri konurnar sáu hvernig hægt var að breyta hlutskipti sínu. Auðvitað hafa konur alla tíð vitað að þær væru sterkar. Og það vissu auðvitað fleiri, þess vegna voru sjómennirnir svona góðir við mig því þeir vissu af styrk konunnar í landi.“ Konur eru menn, við erum Kven­ menn Vigdís rifjar upp kvennafrídaginn 24. októ ­ ber 1975 sem upphafið að bylgju kven ­ rétt indabaráttu. „Þá áttuðu menn sig á þeirri staðreynd að ekki var unnt að reka ís lenskt þjóðfélag þegar konur tóku sér frí og gengu eitt síðdegi út úr verksmiðjunum eða fiskiðjunni eða bönkunum eða út af heimilunum. Þær sönnuðu þá að konur eru máttarstólpar þjóðfélagsins til jafns við karla. Árið 1975 er til dæmis ekki orðið móð ins að karlar eldi. Ég man eftir mjög skemmtilegum þáttum í útvarpinu þegar var verið að hringja í kallana og spyrja hvernig gengi hjá þeim með börnin og matinn þegar mamman var farin niður í bæ á baráttufund. Þúsundir kvenna hittust á torgum í öllum byggðarlögum á Íslandi. Og svo fórum við allar á kaffihús eftir fundina, skemmtum okkur og glöddumst heilshugar yfir því að hafa sannað að við kvenfólkið erum ómiss andi.“ Blaðamaður tekur eftir því að Vigdís notar orðið kvenréttindi. Hún segist sjá eftir því orði úr daglegri notkun. „Mér finnst kvenréttindi ríma svo fallega við mannréttindi. Nú talar fólk um feminisma en það er ekki það sama. Og fyrst við erum að tala um nýja málnotkun þá finnst mér alveg ótækt að allir karlar séu núna kallaðir menn. Það eru ekki lengur karlar og konur heldur talað um menn og konur – og gáum að því að þessu er stolið úr ensku. Mér finnst alltaf svo þungbært þegar við hættum að treysta okkar eigin tungumáli. Konur eru menn, við erum kvenmenn. Ég var spurð að því í kosningabaráttunni hvort það ætti að kjósa mig af því ég er kona og ég sagði nei, það á að kjósa mig af því ég er maður! Sem þótti ansi gott svar. Og nú er búið að eyðileggja það svar!“ ÁKveðin í að hætta við Vigdís segist aldrei hafa búist við því að sigra í forsetakosningunum 1980. „Kona á mínum aldri á þessum tíma vaknaði svo sann arlega ekki einn góðan veðurdag og sagði: Góðan daginn, ég ætla að verða forseti! Kannski einhverjar litlar stúlkur vakni með þau orð á vörunum í dag. Mér var ýtt út í þetta framboð sem fulltrúa hug ­ sjóna stærri hóps sem sá framboð konu í þetta embætti sem markmið í sjálfu sér.“ Hún hafði efasemdir fram á síðustu stundu. „Ég vaknaði eldsnemma morguninn eftir að ákvörðun hafði verið tekin og var ákveðin í að hætta við. Ég ryksugaði allt húsið og beið með að hringja þangað til mér fannst líklegt að mitt helsta samstarfsfólk væri komið á fætur til að segja að mér hefði snúist hugur. Og þá var mér sagt að það væri of seint og ég ætti von á blaðamönnum heim til mín klukkan hálfníu. Eftir það var ekkert annað að gera en að setja sig í stellingar.“ Kosningabaráttan var hörð og Vigdís var kjörin með naumum meirihluta. „Lengi vel þótti mér það erfitt hvað stóð tæpt milli okkar Guðlaugs Þorvaldssonar. Svo var það fyrir tveimur árum niðri í Norræna húsi að það kemur einhver erlendur maður til mín og spyr: Eruð þér konan sem var fyrst kvenna kjörin forseti í heiminum? Og ég jánka því. Og þá er staddur þarna íslenskur blaðamaður sem segir: Mundu nú samt hvað það var mjótt á mununum! Og allt í einu varð mér ljóst hvað það er merkilegt að munurinn var svona lítill. Það þurfti að hafa óskaplega mikið fyrir þessu. Þessi litli munur er eiginlega táknrænn fyrir baráttuna, þessi naumi sigur lauk upp gáttum fyrir mann réttindi þjóðfélagsins. Og var miklu mikil vægari í raun en stór sigur því þá hefði okkur kannski þótt þetta sjálfsagt.“ hefði viljað sjÁ jafnrétti í launum fyrir löngu Vigdís er mjög ánægð með margt sem hefur áunnist í íslensku samfélagi eftir að hún var kjörin forseti en þó er eitt sem hún hefði viljað sjá gerast á þessum þrjátíu og fimm árum. „Ég hefði svo sannarlega viljað sjá jafnrétti í launum. Ég skil ekki hvernig það er hægt að réttlæta það með einhverjum undarlegum aðferðum, að kon ­ ur séu einatt þessu broti af karlakjörum lægri í launum. Ég hefði viljað sjá jafnrétti í launum nást löngu áður en við fögnum hundrað ára kosningarétti kvenna og mér er óskiljanlegt að það hafi ekki náðst. Sér ­ staklega þegar konur voru komnar með það mikið sjálfstraust að þær stofnuðu flokk og flykktust inn á þing og eru síðan taldar alveg jafngóðar og karlar til að sníða þessu þjóðfélagi reglur og lög.“ Stundum Þegar Vigdís Finnbogadóttir undirritaði kjörbréf sitt fyrir fjórða kjörtímabilið sem forseti árið 1992 varð sá sögulegi viðburður að konur skipuðu í fyrsta sinn æðstu embætti við embættistökuna. Forseti þingsins, forseti Hæstaréttar, hæstaréttarritari og auðvitað forseti Íslands voru allt konur. salome Þorkelsdóttir var á þessum tíma forseti Alþingis og erla jónsdóttir hæstaréttar ­ ritari. guðrún erlendsdóttir var forseti Hæstaréttar og kom það í hennar hlut að lýsa for ­ seta­kjöri­og­útgáfu­kjörbréfs­og­mælti­fram­eiðstafinn­sem­forseti­svo­undirritaði.­Í­janúar­ 2010 gerðist það svo í fyrsta sinn að allir þrír handhafar forsetavalds voru konur: Jóhanna Sigurðardóttir var forsætisráðherra, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis og Ingibjörg Benediktsdóttir forseti Hæstaréttar. Konur æðstu embættismenn við embættistökuna 1992 Vigdís Finnbogadóttir. Guðrún Erlendsdóttir. Salome Þorkelsdóttir. Erla Jónsdóttir. Og svo fórum við allar á kaffihús eftir fundinn, skemmtum okkur og glöddumst heilshugar yfir því að hafa sannað að við kvenfólkið erum ómissandi. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 5- 08 57 Betri ávöxtun fyrir skammtímasparnað Stefnir – Lausafjársjóður fjárfestir aðallega í innlánum fjármálafyrirtækja. Í krafti stærðar sinnar nýtur sjóðurinn betri vaxta á innlánum en bjóðast almenningi. Sjóðurinn hentar sérlega vel fyrir skammtímasparnað. Þú getur skráð þig í reglulegan sparnað í Stefni – Lausafjársjóði fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði. Skráning og allar upplýsingar á arionbanki.is/sjodir eða í síma 444 7000. Fyrir hverja? Þá sem vilja spara í stuttan tíma Þá sem vilja hærri vexti Þá sem vilja geta leyst út sparnaðinn sinn með stuttum fyrirvara Hentar bæði einstaklingum og fyrirtækjum Stefnir – Lausafjársjóður er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011. Fjárfesting í fjárfestingarsjóðum telst almennt vera áhættusamari fjárfesting en í verðbréfasjóðum. Meiri áhætta er fólgin í rýmri fjárfestingar- heimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Nánari upplýsingar um sjóðinn, þar á meðal nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum hans, má finna í útboðslýsingu hans sem nálgast má á arionbanki.is/sjodir. Sjóðurinn er í rekstri Stefnis hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármála- fyrirtæki í eigu Arion banka hf. Arion banki er söluaðili sjóða Stefnis hf. Ávöxtunartölur eru fengnar hjá Arion banka sem er vörsluaðili sjóðsins. Ávöxtunartölur miðast við 30.04.2015. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um ávöxtun í framtíð. 1 ár 2 ár 3 ár 5,3% 5,5% 5,4% Árleg nafnávöxtun 30.04.14– 30.04.15 30.04.13– 30.04.15 30.04.12– 30.04.15 Sjóðurinn var stofnaður árið 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.