Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 55

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 55
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 55 Jóhanna Sigurðardóttir setti ræðumet á Alþingi þegar hún talaði í samtals tíu klukku stundir og átta mínútur við aðra umræðu um húsnæðisfrumvarp Páls Pét urssonar félags málaráðherra árið 1998. Metið stendur enn. (Stafrófsröð) ÁHRIFAMESTU Fyrirmyndir Agnes M. sigurðArdóttir BiSKuP íSLAnDS Hún er fyrsta konan sem gegnir þessu virðulega embætti og áhrif hennar eru mikil sem æðsti yfirmaður þjóðkirkjunnar. Henni hefur vaxið ásmegin í starfi og sýnt fram á að embætti biskups er ekki frátekið karlastarf. Kristín ingólfsdóttir FyRRVeRAnDi ReKToR HÁSKÓLA íSLAnDS Fyrsta konan til að gegna þessu áhrifa - mikla starfi en háskólinn er stærsti vinnu- staður landsins. Þótt kristín hafi nýlega látið af störfum sem rektor er hún enn áhrifamikil sem sterk fyrirmynd marg ra ungra kvenna um að láta til sín taka og sækjast eftir æðstu virðingar stöðum í samfélaginu. rAKel Olsen STJÓRnARFoRMAÐuR AGuSTSonAR í STyKKiSHÓLMi Hún hefur áratuga reynslu í sjávarútvegi og hefur um langa hríð verið ein áhrifa - mesta kona í sjávarútvegi á Íslandi – og er enn að þótt hún hafi sig minna í frammi en áður. ingibjörg sólrún gíslAdóttir uMDæMiSSTJÓRi un WoMen Ingibjörg sólrún er minna í sviðsljósinu hér heima en engum dylst þegar hún stígur á sviðið í viðtölum að þar fer áhrifa - kona í íslensku samfélagi sem tekið er eftir. Hún varðaði brautina fyrir Jóhönnu í stól forsætisráðherra vorið 2009. guðrún lárusdóttir eiGAnDi STÁLSKiPA í HAFnARFiRÐi Guðrún er húsmóðirin sem fór í útgerð. Hún hefur selt útgerðina og stálskip eru núna fjárfestingarfélag. Hún hefur verið ein allra áhrifamesta konan innan íslensks sjávarútvegs – mikill brautryðjandi og góð fyrirmynd um hvernig reka eigi fyrirtæki. Hún og eiginmaðurinn, Ágúst G. sigurðs- son, voru útnefnd menn ársins í íslensku atvinnulífi árið 1993 af Frjálsri verslun. ýmsum sviðum jafnréttis, barist fyrir rétt indum láglaunafólks, öryrkja, samkyn hneigðra og að sjálfsögðu kvenna. Guðni Th. Jóhannesson sagn fræðingur segir í yfirlitsgrein um Jóhönnu Sigurðardótt­ ur í Fréttablaðinu sem birtist um það leyti sem Jóhanna lét af þingmennsku árið 2013: „Jóhanna naut trausts og stuðnings út fyrir raðir eigin flokks. Hún var líka þekkt sem málsvari minnihluta hópa, sem átti ugglaust sinn þátt í þeirri sátt sem um hana skapaðist í kjölfar Búsáhalda byltingarinnar. En svo er auðvit að margt annað sem mætti nefna í tengslum við Jóhönnu. Hún er mikilvæg í sögu kvenrétt inda hér á landi. Hún og Ingi björg Sólrún Gísladóttir eru þær konur sem hafa komist til mestra áhrifa í íslenskum stjórn málum.“ Þegar Jóhanna var félagsmálaráðherra 1988 réð hún Sigríði Berglindi Ásgeirsdóttur sem ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytið. Sigríður Berglind varð þar með fyrsta konan á íslandi til að gegna embætti ráðuneytisstjóra. Frægustu ummæli Jóhönnu Sigurðardótt­ ur eru án efa: „Minn tími mun koma!“ Þessi ummæli lét hún falla í ræðustóli eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Jóni Baldvini Hanni­ balssyni í for mannskjöri Alþýðuflokksins árið 1994. Margir töldu að spáin hefði ræst þegar ný stofnaður flokkur hennar, Þjóðvaki, náði fjórum þingsætum í kosningum árið eftir en í ljósi sögunnar tengja nú flestir þessi orð við það þegar Jóhanna varð for sætis ráðherra 2009. Jóhanna Sigurðardóttir setti ræðumet á Alþingi þegar hún talaði í samtals tíu klukku ­ stundir og átta mínútur við aðra umræðu um húsnæðisfrumvarp Páls Pét urssonar félags ­ málaráðherra árið 1998. Metið stendur enn. Jóhanna hefur látið til sín taka í jafnréttis­ málum, bæði hvað varð ar réttindi kvenna og samkyn hneigðra. Hún er fyrsti forsætis­ ráðherra heims sem ekki fer í felur með sam­ kynhneigð sína en hún og Jónína Leósdóttir, sambýliskona hennar til margra ára, voru meðal þeirra fyrstu sem gengu í hjónaband hérlendis á grundvelli nýrra hjúskaparlaga árið 2010. Árið 2009 var Jóhanna Sig urðar ­ dóttir á lista Forbes yfir hundrað valdamestu konur heims. FyrIrmyndIr FyrIrmyndIr FyrIrmyndIrFyrIrmyndIr FyrIrmyndIr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.