Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 57

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 57
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 57 Þórunn guðMundsdóttir HæSTARÉTTARLÖGMAÐuR oG FoRMAÐuR BAnKARÁÐS SeÐLBAnKAnS Hún hefur setið í ýmsum nefndum, ráð - um og stjórnum á vegum hins opinbera og einkaaðila. Hún var t.d. um tíma formaður kjörstjórnar reykjavíkur norður. Þórunn var kosin í bankaráð seðlabankans af Alþingi í mars síðastliðnum í stað Ólafar Nordal sem hætti í ráðinu er hún tók við embætti innanríkisráðherra. Fjármál og bankar Fjölga þarf konum í framkvæmdastjórnum Samfélagið hefur gjörbreyst í raun á mjög stuttum tíma, m.a. með breyttri þátttöku kvenna í samfélaginu. Risastórt skref var tekið með kosningarétti kvenna til Alþingis sem leiddi m.a. til meiri og fjölbreyttari þátttöku á vinnumarkaði, aukinnar kröfu til menntunar og kröfu um jöfn laun. T.d. er skýr mynd af þessum breytingum sú að amma sem var fædd árið 1914 hafði afar lítið val um hvað hún vildi starfa við. Hún var afburða klár en hafði enga möguleika á menntun og litla mögu leika á starfsframa. Hún var fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og kláraði þá skólaskyldu sem börnum stóð til boða á þeim tíma. Enginn framhaldsskóli var í Eyjum þegar hún var að alast upp og hún hafði enga möguleika á að fara upp á land að mennta sig þar sem alþýðufólk hafði ekki peninga í slíkt.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á undan förnum árum? Það var afar ánægjulegt að sjá við gerð síðasta ársreiknings að tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur styrkst mjög og var jákvæð um 5,1%. Raun ávöxtun síðasta árs hjá sjóðnum var einnig afar góð; 8,7%. Einnig var það já ­ kvætt að sjóðurinn fékk á síðasta ári jafn ­ launavottun VR.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? Mikilvægt er að fjölga konum í fram ­ kvæmda stjórnum fyrirtækja. Jafnframt tel ég að stjórnendur bæði á almenna mark ­ aðnum en ekki síður þeim opinbera þurfi að útrýma kynbundnum launamun.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heilindi, traust, virðing, snerpa.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Brýnasta verkefnið er að aflétta fjár­ magns höftum því þau hamla vexti hér á landi. Einnig er mikilvægt að fara í heild ­ a r stefnumót un varðandi vax andi ferða ­ manna iðn að á Íslandi. Þessi mikli vöxtur á at vinnugreininni er auðvitað mjög já ­ kvæður en það þarf samt sem áður um ræðu um hvert við viljum stefna. Mörg um spurn ­ ingum er ósvarað, t.d. hvort takmarka eigi að gang að einhverjum stöðum. Kallar þessi mikla aukning á að öryggis mál séu skoðuð og vantar á einhverja staði meiri lög gæslu? Vantar á vinsæla/mikilvæga staði innviði og ef svo hver er forgangsröðunin á uppbyggingu innviða?“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Margar konur koma upp í hugann en fyrst auðvitað mamma því hún er mikill skörungur, ósérhlífin, sanngjörn og hlý. Hún hefur unnið erfiðisvinnu alla sína ævi og samhliða því komið fjórum börnum til manns. Af þekktari nöfnunum verð ég að nefna Hillary Clinton, Margaret Thatcher og Vigdísi Finnbogadóttur. Ég er langt frá því hrifin af öllum þeirra stefnumálum en þessar konur virtust vera algjörlega óhræddar við áskoranir, þær tókust á við ríkjandi gildi, vissu hvert þær vildu stefna og létu ekkert stoppa sig og alls ekki óskrifuðu leikreglurnar sem voru þeim ekki hliðhollar.“ formaður landssamtaka lífeyrissjóða. ásta rut Ásta Rut Jónasdóttir. „Brýnasta verkefnið er að aflétta fjár magns höftum því þau hamla vexti hér á landi. Einnig er mikilvægt að fara í heilda r stefnumót un varðandi vax­ andi ferða manna iðn að á Íslandi.“ Ásta Rut Jónasdóttir, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Fjármál og bankar viðTöl: Svava JónSdóTTir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.