Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 60
60 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 A ukin menntun kvenna og löggjöf um feðraorlof og kynja ­kvóta í stjórnum skipta miklu máli í kvenna baráttunni. Konur hafa komist til áhrifa í mikilvægum leiðtoga hlutverkum bæði í opinbera geir­ anum og í atvinnulífinu; forseti, forsætis­ ráð herra, forseti Alþingis, biskup, rektor, banka stjóri og margt fleira. Sýnileikinn skipt­ ir miklu máli og er öðrum konum hvatning.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri VÍS á undanförnum árum? „Það er af mörgu að taka í þessum efnum. Við höfum innleitt skýra langtímastefnu þar sem allir róa í sömu átt að skýrum mark miðum. Þá erum við að innleiða LEAN­menningu með góðum árangri til að styðja við stefnuna og markmið okkar um að bæta þjónustuna og auka hag kvæmni í rekstrinum. VÍS var skráð í Kaup höll Íslands árið 2013. Reksturinn er stöðugur og hafa hluthafar notið góðs af því. VÍS hefur hlotið viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og verið framúrskarandi fyrir ­ tæki Creditinfo undanfarin fimm ár.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Langtímastefnumörkun þar sem fjárfest er til framtíðar en ekki gripið til skyndi ­ lausna. Með því að virkja liðs heildina hjá samstarfsfólki kemurðu góðu til leiðar. Við þurfum að tryggja að íslenskt atvinnulíf sé samkeppnishæft við önnur lönd og skapa þannig ungu fólki næg tækifæri og bjarta framtíð hér á landi.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Skýr framtíðarsýn, einlægni og traust og trú á samstarfsfólki. Það er dýrmætt að skapa menningu sem hvetur til nýsköpunar á öllum sviðum og að það sé í lagi að gera mistök svo framarlega sem við lærum af þeim.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Auka þarf framleiðni og tryggja sam ­ keppnis hæfni íslensks atvinnulífs við önnur lönd. Efla þarf nýsköpun bæði hjá sprotafyrirtækjum og hinum rótgrónu og ná sátt um hvernig við nýtum auðlindir okkar á sem hagkvæmastan hátt. Það er ekki í boði annað en að nýta allan mann­ auðinn – bæði konur og karla og alla aldurshópa.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Fyrirmyndir skipta miklu máli en þar horfi ég frekar til einstaklinga en einvörðungu kvenna. Vitaskuld eru þó margar góðar vinkonur og samstarfskonur fyrirmyndir sem hafa veitt mér ómetanlegan stuðning.“ fyrirtæki Viðurkenning og framúrskarandi Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS Fjármál og bankar sigrún ragna er varaformaður Viðskiptaráðs íslands, varaformaður Menntunarsjóðs Viðskiptaráðs íslands og stjórnarmaður í samtökum atvinnulífsins og samtökum fjármálafyrirtækja. sigrún ragna Sigrún Ragna Ólafsdóttir. „Við þurfum að tryggja að íslenskt atvinnulíf sé samkeppnishæft við önnur lönd og skapa þannig ungu fólki næg tækifæri og bjarta framtíð hér á landi.“ Opið fyrir umsóknir – Opni háskólinn í HR Á vefnum opnihaskolinn.is eru upplýsingar um öll námskeið, leiðbeinendur, verð og skráningu. Námslínur sem hefjast í haust: • Almennir bókarar • APME verkefnastjórnun • Ábyrgð og árangur stjórnarmanna • Markþjálfun • PMD stjórnendanám HR • Rekstrar- og fjármálanám • Rekstrarnám fyrir hönnuði • Stafræn markaðssetning og viðskipti á netinu • Straumlínustjórnun • Straumlínustjórnun fyrir stjórnendur • Hótelstjórnun og veitingahúsarekstur • Verðbréfamiðlun • Viðurkenndir bókarar • Vörustjórnun í samstarfi við AGR • Vinnsla og greining gagna N Ý T T N Ý T T N Ý T T Námskeið Opna háskólans í HR eru sniðin að þörfum sérfræðinga og stjórnenda í íslensku atvinnulífi. Lengri námslínur eru allt frá einni önn að einu ári og henta vel samhliða starfi. Meginmarkmið lengri námskeiða er að auka þekkingu og færni þátttakenda innan ákveðinna fagsviða og veita undirbúning fyrir faglega vottun. LANGAR ÞIG Í NÁM MEÐ VINNU? „Námið veitti innsýn í fjölmörg viðfangsefni stjórna auk lagarammans sem um þau gilda. Efnistökin voru góð og það var vel farið yfir allar hliðar viðfangsefnisins. Námið er mjög áhugavert og fannst mér það mega vera töluvert lengra, slíkur var áhuginn.“ Helga Jóhanna Oddsdóttir Eigandi og framkvæmdastjóri Carpe Diem markþjálfunar og ráðgjafar Námskeið: Ábyrgð og árangur stjórnarmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.