Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 102

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 102
102 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Þ að er helst fernt sem mér finnst standa upp úr í kvennabaráttunni er maður lítur yfir sviðið og tímabilið sem ég sjálf hef lifað. Þar ber hæst kvennafrídaginn 24. október 1975; kjör Vigdísar Finnbogadóttur til forseta 1980; breytingarnar á fæðingarorlofslöggjöfinni og síðan tel ég lög um kynjakvóta í stjórn ­ um fyrirtækja og stofnana hafa verið gríðarlega mikilvægt skref og skilað mikl­ um árangri.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Samtaka iðnaðarins á undanförnum árum? „Ég er auðvitað gríðarlega ánægð með þann mikla fjölda fyrirtækja sem fylkir sér saman undir regnhlíf Samtaka iðnaðarins. Við höfum verið að fara í gegnum mót ­ unarferli hjá Samtökunum, erum að skerpa fókusinn, allt til þess að geta veitt félags mönnum okkar þjónustu með sem bestum hætti. Við erum búin að einfalda hjá okkur strúktúrinn og ég er sérstaklega ánægð með að við erum að leggja áherslu á hugverkaiðnað en þar liggja mikil tækifæri framtíðarinnar.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Eitt brýnasta verkefnið næsta árið er að gæta þess að kjarasamningarnir fari ekki út í verðlagið. Að ná hagræði í rekstri til að mæta erfiðum kjarasamningum. Það verður krefjandi verkefni, sérstaklega fyrir mannaflsfrek fyrirtæki, á næstu mánuðum. Ég tel líka að það verði mikil samkeppni um vinnuafl. Nú eru að fara í gang fram ­ kvæmdir bæði á Bakka og eins við Grundar tanga og ljóst að það verður mikil eftir spurn eftir iðnaðarmönnum. Það gæti orðið snúið fyrir marga stjórnendur að fá til sín hæft fólk.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heiðarleiki, traust og hreinskilni er það sem ég kann best að meta í fari fólks hvort sem það eru stjórnendur, leiðtogar eða aðrir. Svo finnst mér alveg nauðsynlegt að fólk hafi einhvern snefil af húmor. Það verður allt svo miklu auðveldara ef við kryddum okkar daglega líf með smá­ húmor.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Það er að skapa sátt úti í atvinnulífinu. Það er bæði reiði og óánægja undirliggjandi og við þurfum öll að leggjast á eitt að vinna að auknu umburðarlyndi og samstöðu.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Þær konur sem standa mér næst hafa verið mínar helstu fyrirmyndir í lífinu sem og í stjórnun. Móðir mín, Laufey Valdi ­ marsdóttir, systir mín, Aldís, og Janne Sig urðsson eru allt flottar konur og góðar fyrirmyndir.“ Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins samtök á vInnumarkaðI formaður samtaka iðnaðarins, situr í stjórn Kjöríss, bláa lónsins, samtaka atvinnulífsins og Háskólans í reykjavík. guðrún traust og hreinskilni Heið arleiki, Guðrún Hafsteinsdóttir. „Eitt brýnasta verkefnið næsta árið er að gæta þess að kjarasamningarnir fari ekki út í verðlagið.“ Uppspretta ánægjulegra viðskipta Til hamingju íslendingar með 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Bjarni Magnús Gunnar HannesÞórunn Stefán Kristján AntonÞóreyAndri Lára Arna Harpa Jóhanna Kristín Sigríður Vernharð Eva Magnús F 510 7900
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.