Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 112

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 112
112 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 M Mér finnst fæð­ingarorlof fyrir feður hafa staðið upp úr í kvenna­baráttunni síð ­ustu áratugina. Nú eru það ekki bara konur sem fara í fæðingarorlof heldur líka karlar. Konur fara í fæðingarorlof að jafnaði bara í 25 ár af starfsævi sinni á meðan karlar geta farið í fæðingarorlof næstum alla starfsævina. Þó hefur komið aðeins bakslag eftir að hámark fæðingarorlofsgreiðslna var lækkað. Ég tel einnig að kynjakvótinn í stjórnir stærri fyrirtækja hafi verið rétt ákvörðun.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Rannsóknarnefndar samgönguslysa? „Með nýjum lögum um RNSA árið 2013 voru þrjár nefndir; Rannsóknarnefnd flugslysa, Rannsóknarnefnd sjóslysa og Rann sóknarnefnd umferðarslysa, sam ­ einaðar í eina. Nefndin er áhrifaaðili í sam göngumálum og leggur fram, ef þurfa þykir, tillögur til úrbóta og ábendingar til viðkomandi flugrekenda, sjófarenda, bif ­ reiðarekstraraðila, einstaklinga, stofnana eða jafnvel erlendra flugvéla­, skipa­ eða bílaframleiðenda. Tilgangurinn er sem fyrr að auka öryggi í samgöngum. Ég er mjög ánægð með hversu vel sam einingin hefur tekist. Mikil reynsla og þekk ing hinna ólíku sviða nýtist á öll um sviðum, stefnumótunarvinna hefur gengið vel og hópurinn er samhentur. Með nýju lögunum kom inn mjög mikilvægt laga ákvæði um að ekki má nota skýrslur rann sóknar ­ nefnd arinnar í dómsmáli, enda er hlutverk nefndarinnar að finna orsök slysa, benda á það sem betur má fara til að koma í veg fyrir önnur en ekki skipta sök og ábyrgð.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Ég tel brýnast að skapa betri umgjörð fyrir fjölskyldufólk, auka traust og gera búsetu á Íslandi meira aðlaðandi. Ungt fólk mun flytjast búferlum til útlanda ef aðstæður þar eru betri en hér á landi. Ég tel einnig að stjórnvöld þurfi að marka stefnu til mun lengri tíma en nú er gert, t.d. varðandi heilbrigðismál, skólamál og samgöngur.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heiðarleiki, sanngirni, áræði, góð til ­ finningagreind og góð fyrirmynd. Ég tel einnig mikilvægt að stjórnendur séu í góðu sambandi við framlínuna í fyrirtækinu, þ.e. þá sem eru í beinum tengslum við viðskiptavini félagsins.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefnin innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Ég tel að eftir þau átök sem hafa verið á vinnumarkaðnum að undanförnu sé það brýnasta verkefnið að skapa sátt innan atvinnulífsins. Mikilvægt er að allir aðilar horfi saman til framtíðar og vinni í sátt að sameiginlegum markmiðum.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Móðir mín, Kristjana Milla Thorsteinsson, var ein fyrsta konan á Íslandi til að setjast í stjórn stórfyrirtækis og er hún sú kona sem er mín helsta fyrirmynd í stjórnun. Hún var kjarkmikil, réttlát, samkvæm sjálfri sér og fylgin sér. Ég get einnig bent á Rannveigu Rist sem ég hef fylgst með frá því við vorum saman í verkfræðinni, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur, Helgu Hlín Hákonardóttur, Ragnhildi Hjaltadóttur og systur mína, Áslaugu Alfreðsdóttur. Það eru svo margar frábærar konur sem eru stjórnendur sem hægt er að taka sér til fyrirmyndar.“ Geirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóri og formaður Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) samgöngumál í stjórn efíA, eftirlaunasjóðs félags íslenskra atvinnuflugmanna. geirþrúður með tillögur til úrbóta í samgöngumálum geirÞrúður Alfreðsdóttir FLuGSTJÓRi oG FoRMAÐuR RAnn SÓKn AR neFnDAR SAMGÖn- GuSLySA Flugstjóri og formaður rann - sóknar nefnd ar samgönguslysa (rNsA). Nefndin er áhrifa aðili í sam göngumálum og leggur fram tillögur til úrbóta og ábendingar til viðkomandi flugrekenda, sjófarenda, bif reiðarekstraraðila og einstaklinga. (Stafrófsröð) ÁHRIFAMESTU samgöngumál Nefndin rAgnA árnAdóttir AÐSToÐARFoRSTJÓRi LAnDSViRKJunAR oG FoRMAÐuR SAMRÁÐSVeTTVAnGS uM AuKnA HAGSæLD Hún er formaður samráðsvettvangs um aukna hagsæld og formaður stýrihóps um innanlandsflug. eftir skýrslu síðarnefnda hópsins var beðið með með mikilli eftirvæntingu vegna framtíðar reykja - víkurflugvallar og skilaði stýrihópurinn skýrslu sinni nýlega og valdi Hvassahraun sem nýjan flugvöll fyrir reykjavík. Þá situr ragna í stjórn CCP. Geirþrúður Alfreðsdóttir. „Heiðarleiki, sann­ girni, áræði, góð til finningagreind og góð fyrirmynd.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.