Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 128

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 128
128 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 úr öllum áttum og við upplifum auknar kröfur um að gera meira á minni tíma. Tíminn er af skor­ num skammti. Þeir hafa forskot sem hafa hæfni til að endurheim­ ta einbeitingu fljótt eftir truflun og ná að halda einbeitingu þann litla tíma sem okkur er gefinn til slíkra verka. Þetta útheimtir getu til að stýra athygli sinni og einbeita sér fullkomlega að einu verkefni eða einni manneskju í einu og loka á utanaðkomandi truflun. Einbeitingarstundin er í raun miðpunktur fræðanna að baki Hugarorku­lyklunum. Hún er fyrir þá sem hugsa ekki ein göngu um heilbrigði heilans heldur frammi stöðu í starfi. hvernig Komum við and­ lega nærð og hress heim Úr vinnu? Þegar við upplifum streitu aftengist heilinn oftar verkefninu sem verið er að vinna að og við stöndum okkur að því að stara á tölvuskjáinn annars hugar. Um leið og við áttum okkur á rofinu og ætlum að halda áfram við verkið finnum við oft gríðar­ lega þörf fyrir að standa upp og ná okkur í smá súrefni eða nasl. Þarna er heilinn á öskra á hreyfingu og næringarefni sem hjálpa okkur að halda uppi orku til að vinna áfram. Við setjumst við tölvuna og teljum okkur tilbúin til að einbeita ok­ kur en vantar sköpunarkraft til að leysa úr verkefninu, höllum okkur pirruð aftur í stólinn og munum allt í einu eftir brandara sem við heyrðum í hádeginu og hlæjum innra með okkur, jafnvel upphátt. Skyndilega fáum við hugmynd sem hjálpar okkur að leysa verkefnið. Þarna erum við ómeðvitað leidd áfram af þörfum heilans en erum ekki sjálf við stjórnvölinn. Við kunnum að hafa leyst verkefnið, komum heim eftir vinnudaginn og teljum okkur hafa átt árangursríkan dag, en erum samt pirruð og orkulaus. orKulaus – hvernig mætti breyta Þessu? Hvernig væri að hefja daginn eftir góðan nætursvefn og nota tækifærið meðan hugurinn er fersk ur og forgangsraða verkefn­ um dagsins. 1. Skipuleggja stutt hádeg­ is hlé með 10 mínútna hugleiðslu. 2. Ákveða að fara í hjólatúr með góðum vini eftir vinnu og fá þannig bæði hreyfi­ stund og tengslastund á einu bretti. 3. Að skipuleggja fundi dagsins strax og vinnu­ dagurinn hefst þannig að þeir verði í góðri blöndu við stundir þar sem þú ætlar þér að ná fullri ein­ beitingu í verkefni. 4. Ef þetta gengur eftir kemurðu heim úr vinn­ unni enn með næga orku eftir til að leika þér með börnunum eða vinum og nærð þannig að haka við alla þættina sjö á listanum fyrir kvöldið. Þurfum fjölbreyttari endurnæringu – eKKi bara svefn! Aðalatriðið er að þekkja þessa sjö þætti og nýta á hverjum degi þau andlegu „næringarefni“ sem eru þér nauðsynleg og að vera með gott jafnvægi þessara sjö þátta. Rétt eins og við getum ekki lifað eingöngu á sushi þótt okkur finnist það gott getum við ekki sótt orku okkar í svefn eingöngu þótt vissulega sé hann góður og end ur nærandi. Rannsóknir Siegels og Rocks sýna fram á að með því að fylgja þessum sjö þáttum sem þeir leggja til ertu komin/n með upp­ skrift að líkamlegu og andlegu heilbrigði sem hjálpar þér að viðhalda góðum samskiptum við fjölskyldu, vini og vinnufélaga. Ekki er skilgreindur tími fyrir hvern þátt enda getur það verið misjafnt fyrir hvern og einn – og þarfir okkar breytast einnig með tímanum. Ein leið til að nota Hugarorku­lyklana (The Healthy Mind Platter) er að skrifa upp venjulegan dag og rýna í hvað þú verð miklum tíma í hvern þátt. Rétt eins og góð máltíð þá eru margar samsetningar sem geta virkað. Hleðslustund á sér oft stað þegar við erum að bíða eftir einhverju, t.d. á meðan við blöðum í gegnum tímarit á bið stofunni, hlustum á tónlist, slökum á og dreymir dagdrauma. RáðgjAFARFyRIRtækIð AttENtuS: Þær Skrifa reglulega um Stjórnun í frjálSa verSlun fimm eigendur og stjórnunarráðgjafar hjá attentus skrifa reglulega um stjórnun í frjálsa verslun og hafa greinar þeirra vakið verðskuldaða athygli á undanförnum árum. Talið frá vinstri: ingunn Björk vilhjálmsdóttir, inga Björk hjaltadóttir, Sigrún Þorleifsdóttir, árný elíasdóttir og Guðríður Sigurðardóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.