Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 136

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 136
136 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Birna Ragnarsdóttir. „Starfsemi fyrirtækisins í dag snýst mikið um framleiðslu á rúmum fyrir hótel og gistiheimili.“ Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Framleiða verðlaunaspringdýnur RB rúm Framleidd hafa verið rúm hjá RB rúmum í rúm 70 ár eftir óskum hvers viðskiptavinar. Sífellt er meira um framleiðslu á rúmum fyrir hótel og gististaði og má geta þess að fyrirtækið fékk fyrir nokkrum árum alþjóðleg verðlaun fyrir springdýnurnar sem það framleiðir. Viðskiptavinir geta komið með gamlar dýnur frá fyrirtækinu til að láta gera við þær. Fyrir utan rúm, rúmgafla og springdýnur fást ýmsir fylgihlutir í svefnherbergið og á baðherbergið í verslun fyrirtækisins. S tarfsemi fyrirtækisins í dag snýst mikið um fram leiðslu á rúm um fyrir hótel og gisti ­ heimi li,“ segir Birna Ragnars­ dóttir, framkvæmda stjóri fyrir tækisins. Rúmin eru með springdýnum og tvöföldu fjaðra ­ kerfi og er hægt að fá klæðn­ ingu á rúmbotnana eftir eigin vali. Þá eru framleidd hjá fyrir ­ tækinu rúm sem fer lítið fyrir, svokölluð hótelgestarúm, sem eru á járngrind og með hjól um þannig að auðvelt er að færa þau á milli staða. Hægt er að velja fjórar teg ­ undir af springdýnum; RB venjulegar, ull­deluxe, super­ deluxe og grand­deluxe. Fjórir stífleikar eru í boði á allar tegundirnar; mjúk, meðal ­ stíf, stíf og extrastíf. Starfs ­ menn fyrirtækisins geta breytt stífleika springdýnanna. Við ­ skipta vinum er ráðlagt að taka tvær dýnur ef tveir deila rúmi en möguleiki er á að hafa dýn urnar misstífar. Dýnurnar eru síðan tengdar saman með rennilásum. gera við gamlar dýnur Fólk getur komið með gamlar dýnur frá fyrirtækinu og lát ­ ið gera við þær ef þörf er á. „Dýnan er þá tekin inn að morgni og fólk fær hana aftur seinni partinn. Þetta hefur aukist mikið undanfarin ár. Það skiptir miklu máli að fólk passi vel upp á bólstrunina og áklæðið á dýnunni; ef það er hreint og fínt þá margborgar þetta sig fjárhagslega. Ef starfs ­ menn þurfa hins vegar að taka áklæðið og bólstrunina og endur nýja þá er spurning hvort þetta borgi sig.“ RB rúm eru í heimssamtök­ un um ISPA, sem eru gæða ­ samtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum. Þess má geta að árið 2010 hlaut fyrirtækið alþjóðleg verð­ laun á International Quality Crown Awards fyrir vandaða fram leiðslu og markaðs setn ingu. úrval fylgihluta Mikið úrval fylgihluta fæst í versl uninni og má þar nefna rúmgafla en ýmsir mögu leik ar eru fyrir hendi við val á bólstr­ uðum rúmgöflum. Við skipta­ vinir geta valið hæð, lögun og áklæði. Hvað varðar tískuna segir Birna að hún sé árstíðabundin eins og svo margt annað. „Fólk velur frekar bjartari liti á sumrin en á veturna velur það dekkri jarðliti. Ljósir, appel ­ sínugulir og fallega grænir litir sem og fjólublátt og gyllt eru litir sem hafa verið vinsælir að undanförnu. Hvað efni á rúmgaflana og rúmbotnana varðar þá er slétt, glansandi pluss vinsælt. Gallon er líka vinsælt sem og ullaráklæði.“ Hvað aðra fylgihluti varðar má nefna dýnuhlífar og lök en hjá RB rúmum eru lök og dýnuhlífar saumuð eftir óskum hvers og eins. Lökin fást hvít og dröppuð og eru þau úr bómullarefni með satínáferð. Einnig má nefna náttborð og kistur sem hægt er að framleiða eftir óskum hvers og eins, púða og rúmteppi sem og ilmkerti m.a. frá Yankee Candle auk hand klæða frá Esprit Home. Vörur frá íslenska fyrirtækinu Scintilla hafa einnig vakið athygli, s.s. sængurver, hand­ klæði og ilmkerti. „Fólk getur komið með gamlar dýnur frá fyrirtækinu og látið gera við þær ef þörf er á því.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.