Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 141
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 141
Sýnileg í enduruppbyggingu íslensks atvinnulífs
þannig við ákvörðunartöku
stjórn enda,“ segir Sigrún
Jakobs dóttir ráðgjafi.
kostir Púlsins
„Sem dæmi má nefna að mikil
starfsmannavelta hefur í för
með sér talsverðan kostnað
vegna ráðninga, þjálfunar og
rekstrartaps og algeng viðbrögð
við rekstrartapi er niðurskurður
í starfs mannahópi, oftar en ekki
meðal starfsmanna mannauðs
deildar.
Púlsinn veitir stjórnendum
aðgang að upplýsingum og
samanburði á mælikvörðum á
borð við stærðmannauðsdeildar
sem og starfsmannaveltu, veik
indum, kostnaði og tekj um
per starfsmann, kynja hlutfalli
stjórnenda og fjölda annarra
mælikvarða sem nýta má við
ákvarðanatöku og stefnu mót
un,“ segir Sigrún.
aukin verkefni á
landsbyggðinni
„Hagvangur opnaði nýverið
skrifstofu í Borgarnesi og er
markmiðið með opnuninni
að sinna auknum verkefnum
á landsbyggðinni. Geirlaug
Jóhannsdóttir, sem síðustu tíu
ár hefur starfað við Háskól
ann á Bifröst, mun stýra
starfseminni í Borgarnesi.
Áhersla verður lögð á ráðn
ing ar og mannauðsráðgjöf á
Vestur landi. Auk Geirlaugar
mun skrifstofan í Borgarnesi
njóta stuðnings allra ráðgjafa
Hagvangs í Reykjavík sem
taka þátt í verkefnum eftir því
sem við á. Við opnun Vestur
landsskrifstofunnar kynnti
Leifur Geir Hafsteinsson,
aðstoðar framkvæmdastjóri
Hagvangs, orkustjórnun á
vinnu stöðum. Sú hugmynda
fræði gengur út á að gera ein
faldar en áhrifamiklar breyt
ingar á hegðun og hugarfari
til að auka vellíðan stjórnenda
og starfsfólks og um leið bæta
frammistöðu í starfi samhliða
því að auka svigrúm til að sinna
eigin heilsu og velferð.
Fjármála- og rekstrar-
ráðgjöf
Hagvangur hefur verið í mikl
um vexti síðustu ár og m.a.
tvöfaldað starfsmannafjölda
sinn á síðustu þremur árum.
Fyrirtækið hefur verið mjög
sýni legt í enduruppbyggingu
ís lensks atvinnulífs og verið
virkt í því að uppfæra þjónustu
framboð og nálgun við ráðning
ar og ráðgjöf. Þjónustuframboð
Hagvangs spannar í dag víð
tækar lausnir í ráðningum,
mats ferlum og greiningum
auk þess að bjóða heildstæðar
lausn ir á sviði stjórn enda og
mannauðsmála. Loks má
nefna nýjasta svið Hag vangs,
fjármála og rekstrar ráðgjöf,
sem einbeitir sér að rekstri
opinberra aðila og bættri
nýtingu á ramma samn ingum.
Það eru því spennandi tímar
framundan,“ segir Katrín að
lokum.
„Hagvangur hefur verið í
miklum vexti síðustu ár og
m.a. tvöfaldað starfsmanna
fjölda sinn á síðustu
þremur árum. Fyrirtækið
hefur verið mjög sýnilegt í
enduruppbyggingu íslensks
atvinnulífs og verið virkt í
því að uppfæra þjónustu
framboð og nálgun við
ráðningar og ráðgjöf.“
Hluti af starfsmönnum Hagvangs, efri röð frá vinstri: Kristín Guðmundsdóttir, Katrín S. Óladóttir, elísabet Sverrisdóttir, Rannveig
Jóna Haraldsdóttir, neðri röðin frá vinstri: Sigrún Ósk Jakobsdóttir og Geirlaug Jóhannsdóttir.