Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 143

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 143
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 143 60% lykilstjórnenda HR eru konur Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson Sérhæfing í skaðabóta- og vátryggingarétti Fulltingi Miklar breytingar hafa orðið á lögmannastéttinni síðastliðin ár með auknum áhuga kvenna á lögmannsstörfum og hækkandi hlutfalli þeirra kvenna sem útskrifast frá lagadeildum. Þ ær Bergrún Elín Bene diktsdóttir og Bryndís Guð munds ­ dóttir, tvær af eig ­ endum Fulltingis, telja þessa breyt ingu vera í samræmi við aukinn hlut kvenna í atvinnu ­ lífinu: „Þá þróun má eflaust rekja til þess að konur urðu meira áberandi í atvinnulífinu í kjölfar þess að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti árið 1980. Að okkar mati veitti hún kon um ákveðinn innblástur og þor til að sækja fram á þess um vett ­ vangi. Þá er ljóst að Guðrún Erl endsdóttir, fyrr ver andi hæsta réttardómari, sem var fyrst íslenskra kvenna skip uð í þá stöðu árið 1986, hefur haft jákvæð áhrif á konur til að sækja sér frekari menntun á há skóla­ stigi. Þessar konur eru sterkar fyrirmyndir og hafa rutt veginn fyrir þær sem á eftir komu. aukin tengslanet kvenna Síðustu ár hafa kvenmenn í auknum mæli stofnað til félags ­ skapar sem eykur tengslanet þeirra, til að mynda Félag kvenna í lögmennsku og Félag kvenna í atvinnulífinu. Þarna er vettvangur fyrir konur til að koma sér á framfæri og miðla af reynslu sinni. Jafnframt hefur kynjakvóti í stjórnum félaga haft mikil áhrif á þá þróun að auka hlut kvenna, jafnvel þótt sú lagasetning sé umdeild. Við teljum miður að lagasetningu hafi þurft til til að leiðrétta hlut kvenna á þessu sviði þar sem að okkar mati á frekar að skipa í stjórnir eftir verðleikum einstaklingsins en kyni. Vonandi ber framtíðin það í skauti sér að kynin verði metin til jafns í atvinnulífinu. Við teljum þá þróun sem hef ­ ur orðið á lög mannastéttinni jákvæða. Samkvæmt úttekt í Lög mannablaðinu voru 30,2% félagsmanna konur árið 2015 í samanburði við 15,1% árið 2001. Hlutfall kvenna hjá Fulltingi er hátt, 15 af 20 starfsmönnum eru kven menn. Við heiðrum minn ingu þeirra sem börðust fyrir aukn um rét t­ indum okkar kvenna með því að gefa öllum starfs mönn um frí eftir hádegi hinn 19. júní nk. Persónuleg og góð þjónusta Fulltingi lögmannsstofa hef ­ ur um árabil sérhæft sig í að veita einstaklingum þjón ­ ustu á sviði skaðabóta­ og vá trygg ingaréttar. Á síðustu árum hefur Fulltingi lagt mikla áherslu á að upplýsa al ­ menning um rétt sinn ef slys ber að höndum. Við erum ánægðar að sjá að með því að upplýsa almenning betur um bótarétt sinn hefur m.a. náðst að leiðrétta til muna þann misskilning að einstaklingur í órétti eftir umferðarslys eigi ekki rétt á bótum. Mikilvægt er að leita sem fyrst aðstoðar lögmanns sem sérhæfður er á þessu sviði og veitir per sónu ­ lega og góða þjónustu.“ „Kynjakvóti í stjórnum félaga hefur haft mikil áhrif á þá þróun að auka hlut kvenna, jafnvel þótt sú lagasetning sé umdeild. “ Bergrún elín Benediktsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, tvær af eigendum Fulltingis. Frá vinstri: Helga Kristín Bernhard, Guðveig elísdóttir, Margrét Lilliendahl, Hildur Helga Kristinsdóttir, Pálína Tryggvadóttir, Þuríður Valdimarsdóttir, Bergrún elín Benediktsdóttir, Klara Óðinsdóttir, Hildur eyþórsdóttir, Fríða Björk Teitsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Tinna Ósk Þórar insdóttir og Friðrika Þórleifsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.