Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 158
158 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson
Alþjóðlegt fyrirtæki
með fjölbreytta starfsemi á Íslandi
Actavis
á síðustu misserum hefur actavis breyst úr því að vera umsvifamikið samheitalyfjafyrirtæki
í leiðandi alhliða lyfjafyrirtæki.
„Tíminn sem tekur að
fá mark aðsleyfi getur
verið allt frá nokkrum
mánuðum, í t.d. Úkraínu,
til fimm ára, til dæmis í
Kína.“
Birna Björnsdóttir.
Í
kjölfar sameiningar við
banda ríska frum lyfja
fyrir tækið Allergan er
fyrir tækið orðið eitt af 10
stærstu lyfjafyrirtækjum í heimi
með um 30 þúsund starfsmenn í
100 löndum.
Móðurfélagið hefur nú tekið
upp nafnið Allergan og vinna
er hafin við að breyta nafni og
merki fyrirtækisins alþjóðlega.
Fjölbreytt alþjóðleg
starf semi á mörgum
sviðum á íslandi
Hjá starfsstöð Actavis á Íslandi
starfa öflugar alþjóð legar ein
ingar, m.a. á sviði lyfja þró unar,
alþjóðlegra lyfja skrán inga,
framleiðslu, gæðamála og fjár
mála. Á Ís landi eru einnig
höfuð stöðvar Medis, dóttur
félags Actavis, sem selur lyf
og lyfja hugvit til annarra lyfja
fyrir tækja. Actavis er leiðandi
á Ís landsmarkaði með um 30%
mark aðshlutdeild þegar kemur
að fjölda seldra lyfjapakkninga.
konur í lykilhlutverkum
Innan fyrirtækisins á Íslandi
eru konur um 60% starfsmanna
og er sama kynjahlutfall á
meðal stjórnenda en segja
má að starfsstöð Actavis á Ís
landi hafi verið í fararbroddi
í jafn réttismálum frá upphafi.
Á meðal öflugra stjórnenda
fyrir tækisins á Íslandi eru
Birna Björnsdóttir, deildar
stjóri nýskráninga hjá skrán
ingar sviði, Hildur Ragnars,
fram kvæmda stjóri vöru stjórn
unarsviðs hjá Medis, Þóra
Björg Magnús dótt ir, fram
kvæmda stjóri þró unar sviðs og
Harpa Böðvars dóttir, sviðs
stjóri starfs manna sviðs.
ísland með stærsta
skráningarsetur sam -
stæð unnar á sviði
samheitalyfja
Birna Björnsdóttir,
deildarstjóri nýskráninga
hjá skráningarsviði
„Á Íslandi er starfrækt stærsta
skráningarsetur fyrirtækisins
fyrir samheitalyf en það sér
um að sækja um og viðhalda
markaðsleyfum í yfir 100 lönd
um. Um 370 manns starfa
á skrán ingarsviði fyrir sam
heita lyf og þar af eru yfir 100
starfs menn á Íslandi. Hér á
Íslandi starfar mjög hæft og
reynslumikið fólk á skrán ingar
sviðinu en á undanförnum
ár um höfum við byggt upp
gríðarlega þekkingu og öflugt
tengslanet á alþjóðlegum mörk
uðum á þessu sviði. Actavis
skráir bæði lyf sem þróuð eru á
Íslandi en auk þess frá mörgum
öðrum þróunarstöðvum, svo
sem á Indlandi, í Bandaríkj un
um, Rúmeníu, Ítalíu og Möltu.
Skráningarferli lyfja er langt
og flókið ferli sem krefst þekk
ingar á kröfum og reglu verki
mismunandi landa. Tíminn sem
tekur að fá mark aðsleyfi getur
verið allt frá nokkrum mán uð
um, í t.d. Úkraínu, til fimm ára,
til dæmis í Kína.“ Birna bendir
á að á hverju ári fái Actavis um
tvö þúsund mark aðsleyfi fyrir
samheitalyf og hefur þeim farið