Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 173

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 173
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 173 fram á 20. öld, þar á meðal á Íslandi. Hug­ myndin var að þeir sem legðu fram fé til sam félagsins kysu sér fulltrúa úr sínum hópi til að stýra því. Við fyrstu Stórþingskosningar í Noregi árið 1814 fengu embættismenn, borgarar og bændur á lögbýlum kosninga­ rétt. Það voru um 40% af körlum eldri en 25 ára og komst það þá næst almennum kosningarétti í heiminum. Síðar féll þetta hlutfall með fjölgum eignalausra leiguliða og verkafólks í bæjunum. Kristján 8. Danakonungur gaf Ís lendingum fyrst kosningarétt 8. mars árið 1843. Réttur­ inn var bund inn við 25 ára aldur, kjósend ur hefðu óflekkað mannorð og ættu að minnsta kosti 10 hundraða jörð eða múr­ eða timbur­ hús í kaupstað sem metið væri á að minnsta kosti 1.000 ríkisdali eða hefðu lífs tíðarábúð á 20 hundraða jörð. Karlmenn einir höfðu kosn ingarétt. Um 2% landsmanna uppfylltu skilyrðin. • Danskir karlar höfðu fengið hliðstæð réttindi árið 1831. • Konur fengu fyrst kosningarétt til jafns við karla í heiminum á Nýja­Sjálandi árið 1893. Áður höfðu konur í Wyom­ ing í Bandaríkjunum fengið kosninga­ rétt árið 1869. • Finnland varð næst á eftir Nýja­Sjá­ landi til að jafna kosningarétt kynj­ anna. Það var árið 1906. • Konur í Noregi fengu kosningarétt til Stórþings, bundinn við skattgreiðslur og hjúskap, árið 1907 og almennan kosningarétt árið 1913. • Innan danska ríkisins fengu konur kosningarétt árið 1915. Þetta gilti um Danmörku, Færeyjar og Ísland. • Á Íslandi var kosningaréttur kvenna takmarkaður við 40 ára aldur og ekki almennur til jafns við karla fyrr en árið 1920. Þá leiddi ákvæði í sam­ bandslagasamningnum við Dani um gagnkvæman kosningarétt í ríkjunum til að þess að aldursákvæðið féll niður. • Íslenskir vinnumenn sem ekki greiddu útsvar fengu kosningarétt árið 1915 eins og fullorðnar konur. • 5. ágúst árið 1916 var fyrst kosið eftir nýju lögunum sem konungur hafði staðfest með undirskrift sinni 19. júní árið 1915. Þá gátu um 12.050 konur farið á kjörstað ásamt fátækari vinnu mönnum. • Fólk sem hafði þegið af sveit fékk loks kosningarétt á Íslandi árið 1934. Þar með féllu síðustu fjárhagsákvæði kosningalaga niður á Íslandi. • Í Bretlandi fengu konur kosningarétt árið 1918 eftir langa baráttu en þá með aldurstakmarki líkt og var á Íslandi en miðað var við 30 ára aldur. Aldursákvæðið féll niður árið 1928. Í hinum evrópska menningarheimi er fyrsta þekkta dæmið um almenn­ an kosningarétt karla og kvenna eldri en 25 ára frá Korsíku en þar var við lýði skammlíft lýðveldi frá árinu 1755. þróun kosningaréttar kvenna í ríkjum heims hefur verið þessi: 1893 Nýja­Sjáland 1902 Ástralía 1906 Finnland 1913 Noregur 1915 danmörk, færeyjar og ísland 1917 Sovétríkin 1918 Austurríki, Þýskaland og Pólland 1919 Tékkóslóvakía, Lúxemborg og Holland 1920 Kanada og Bandaríkin 1921 Svíþjóð 1922 Írland 1927 Úrúgvæ 1928 Bretland 1929 Ekvador 1930 Suður­Afríka, hvítir. Þeldökkir 1994 1931 Spánn, Srí Lanka 1932 Brasilía, Taíland 1934 Kúba, Tyrkland 1935 Búrma 1938 Búlgaría, Filippseyjar 1942 Dóminíska lýðveldið 1944 Frakkland 1945 Gvatemala, Ungverjaland, Indónesía, Japan, Panama, Trínidad og Tóbagó 1946 Benín, Ítalía, Líbería, Rúmenía, Júgóslavía 1947 Argentína, Malta, Tógó, Venesúela, Víetnam 1948 Belgía, Ísrael, Norður­ og Suður­Kórea 1949 Síle, Kostaríka, Indland, Sýrland 1950 Barbados, El Salvador 1951 Nepala 1952 Bólivía, Grikklnd 1953 Kína, Jamaíka, Mexíkó 1954 Kólumbía 1955 Eþíópía, Gana, Níkaragva, Perú 1956 Kamerún, Tsjad, Kongó, Egyptaland, Gabon, Gínea, Fílabeinsströndin, Laos, Madagaskar, Malí, Máritanía, Níger, Pakistan, Senegal, Súdan, Túnis, Burkina Faso 1957 Haítí, Hondúras, Líbanon, Malasía 1958 Albanía, Alsír, Írak, Sómalía 1959 Kýpur, Máritíus, Marokkó 1960 Nígería, Saíre 1961 Búrundí, Gambía, Paragvæ, Rúanda, Síerra Leóne, Tansanía 1962 Úganda 1963 Íran, Kenía, Líbía 1964 Afganistan, Malaví, Sambía 1965 Bótsvana, Singapúr 1966 Gvæana, Lesótó 1967 Suður­Jemen 1969 Svasíland 1970 Fiji, Norður­Jemen 1971 Sviss 1972 Bangladess 1974 Jórdanía 1976 Portúgal 1984 Liechtenstein 1986 Mið­Afríkulýðveldið 1990 Samóa 1997 Katar 2002 Barein 2003 Óman 2005 Kúveit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.