Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 195
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 195
Þær konur sem gegnt hafa embætti ráðherra eru alls 26 og hér
taldar upp í stafrófsröð. Til samanburðar má geta þess að frá
1904 hafa 125 karlar gegnt ráðherraembættum.
auður auðuns sem áður er
nefnd en hún varð fyrst kvenna
til að taka sæti í ríkisstjórn Ís
lands. Hún var dóms og kirkju
málaráðherra frá 1970 til 1971.
Álfheiður ingadóttir var
hei l brigðis ráðherra 20092010.
For maður þingflokks Vinstri hreyf
ingarinnar – græns framboðs
20122013.
Ásta r. jóhannesdóttir var
félags og tryggingamálaráð herra
í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðar
dóttur 1. febrúar 1999 til 10. maí
1999, en síðan forseti Alþingis
meðan næsta ríkisstjórn Jóhönnu
var við völd.
eygló harðardóttir er
félags og húsnæðismálaráð
herra í velferðarráðuneytinu
síðan 2013, samstarfsráðherra
Norðurlanda síðan 2013.
hanna birna Kristjánsdóttir,
innanríkisráðherra 20132014.
ingibjörg sólrún gísladóttir,
utanríkisráðherra 20072009.
ingibjörg pálmadóttir,
heilbrigðis og trygginga mála
ráð herra 19952001.
jóhanna sigurðardóttir,
félagsmálaráðherra 19871994
og 20072008, félags og trygg
ingamálaráðherra 20082009
og forsætisráðherra 20092013.
Jóhanna var fyrsta konan sem
gegndi embætti forsætisráð
herra og félagsmálaráðherra
jónína bjartmarz,
umhverfisráð herra og samstarfs
ráðherra Norðurlanda
20062007.
Katrín jakobsdóttir var
mennta málaráðherra 2009,
mennta og menningarmála ráð
herra 20092013. Samstarfs
ráðherra Norðurlanda
20092013.
Katrín júlíusdóttir,
iðnaðarráðherra 20092012.
Fjármála og efnahagsráðherra
20122013.
Kolbrún halldórsdóttir,
umhverfisráðherra og ráðherra
norrænna samstarfsmála 2009.
oddný harðardóttir,
fjármálaráðherra 20112012 og
fjármála og efnahagsráðherra
2012.
ólöf nordal, innanríkisráðherra
síðan 2014.
ragna Árnadóttir, dómsmála
ráðherra 2009, dómsmála og
mannréttindaráðherra
20092010.
ragnheiður elín Árnadóttir,
iðnaðar og viðskiptaráðherra
síðan 2013. Formaður þingflokks
20102012.
ragnhildur helgadóttir,
menntamálaráðherra 19831985
og heilbrigðis og trygginga
mála ráðherra 19851987.
rannveig guðmundsdóttir,
félagsmálaráðherra
19941995.
„Konur um 40% þing
manna en hlutfall kvenna
hefur hæst verið 43% eftir
kosningarnar 2009.“
Og var það efnahagshrunið
sem hreyfði svo við okk ur
að kona varð loksins for
sætisráðherra?
alþÝðuFlokkI og
samFylkIngu
Framsókn
Framsókn
samFylkIngunnI
sjálFstæðIsFlokkI
vInstrI-grænum
sjálFstæðIsFlokkI
sjálFstæðIsFlokkI
utan Flokka
sjálFstæðIsFlokkI
sjálFstæðIsFlokkI
alþÝðuFlokkI
samFylkIngunnI
vInstrI-grænum
samFylkIngu
samFylkIngunnI
vInstrI-grænum
sjálFstæðIsFlokkI
Ráðherrar