Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 200
200 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
1984
Sig ríð ur Ein ars dótt ir
Sig ríð ur Ein
ars dótt ir varð
fyrst kvenna at
vinnu flug mað ur
hjá Flug leið um
þeg ar hún réðst
þang að árið 1984 í inn an lands
flug ið. Hún var einnig sú fyrsta
sem sett ist í flug stjóra sæt ið,
fyrst í einni af Fokkerflug vélum
fé lags ins árið 1988 og síð an í
Boeingþotu, B757200, árið
1999. Val gerð ur G. Þor steins
dótt ir tók hins veg ar sóló próf í
flugi fyrst ís lenskra kvenna árið
1946.
1986
Guð rún Er lends dótt ir
Guð rún Er
lends dótt ir var
fyrsta kon an til
að verða skip
uð í Hæsta rétt
Ís lands, efsta
dóm stig þjóð ar inn ar, árið 1986,
en þá sátu átta dóm ar ar í rétt
in um.
1988
Berg lind Ás geirs dótt ir
Berg lind Ás
geirs dótt ir varð
fyrst kvenna til
að gegna em
b ætti ráðu neyt
is stjóra er hún
tók við því starfi í fé lags mála
ráðu neyt inu árið 1988. Ráðu
neyt is stjóri er æðsti emb ætt is
mað ur við kom andi ráðu neyt is
og ber á byrgð á dag legri stjórn
un þess. Hann ber jafn framt
á byrgð á að inn leiða stefnu
ráð herra í ein stök um mál um í
ráðu neyt inu.
1988
Guð rún Helga dótt ir
Guð rún Helga
dótt ir varð fyrst
kvenna for seti
sam ein aðs
Al þing is árið
1988 og varð
þar með fyr ir svars mað ur alls Al
þing is sem starf aði þá í tveim ur
deild um, efri deild og neðri deild.
Ragn hild ur Helga dótt ir var hins
veg ar fyrst kvenna til þess að
hljóta kosn ingu sem for seti neðri
deild ar, árið 1961, og Salóme
Þor kels dótt ir for seti efri deild ar
árið 1983. Salóme varð síð an
fyrsti for seti Al þing is eft ir af nám
deilda skipt ing ar árið 1991.
1990
Hild ur Pet er sen
Hild ur Pet er sen
var fyrsta kon
an sem sett ist
í að al stjórn
Versl un ar ráðs
Ís lands, nú
Við skipta ráðs Ís lands. Hún var
þá fram kvæmda stjóri fjöl skyldu
fyr ir tæk is ins Hans Pet er sen og
hafði ver ið það í 15 ár.
1991
Sig ríð ur Á. Snæv arr
Sig ríð ur
Snæv arr varð
fyrst kvenna
sendi herra
þeg ar hún tók
við emb ætti
sendiherra Íslands í Stokkhólmi
árið 1991.
1996
Rann veig Rist
Rann veig Rist
var ráð in for
stjóri Ís lenska
ál fé lags ins hf.
árið 1996, fyrst
kvenna til að
stýra fyr ir tæki af þeirri stærð
argráðu á Ís landi, sem ekki var
fjöl skyldu fyr ir tæki. Er hún enn
við stjórn völ inn á fyr ir tæk inu
sem ber núna nafn ið Alc an á
Ís landi hf.
1998
Guð finna S. Bjarna dótt ir
Guð finna S.
Bjarna dótt ir var
fyrst kvenna
ráð in rekt or há
skóla á Ís landi
árið 1998 þeg ar
hún varð rekt or Há skól ans í
Reykja vík. Há skól ar á Ís landi eru
nú átta tals ins og tveim ur þeirra
er stýrt af kon um. Krist ín Ing ólfs
dótt ir var kjör in rekt or Há skóla
Ís lands árið 2005 en hann er
lang fjöl menn asti há skóli lands ins.
2006
Halla Tóm as dótt ir
Halla Tóm as
dótt ir er fyrsta
kon an sem
ráð in er fram
kvæmda stjóri
Við skipta ráðs
Ís lands, áður Versl un ar ráð
Ís lands, en ráð ið var stofn að
1917.
2006
Arna Schram
Arna Schram
var fyrsta kon
an sem kjör in
var for mað ur
Blaða manna
fé lags Ís lands
árið 2006 en það er eitt elsta
fag og stétt ar fé lag lands ins,
stofn að árið 1897. Fé lags menn
þess eru rúm lega sex hund r
uð, þar af rúmlega þriðjungur
kon ur.
Brí et Bjarn héð ins dótt
ir stofn aði Kvenna blað
ið árið 1895 og stóð að
stofn un Kven rétt inda fé lags
Ís lands árið 1907 en hún
var for mað ur þess til 1926.
Brí et bauð sig á samt þrem
ur öðr um kon um fram á
Kvenna lista til bæj ar stjórn
ar Reykja vík ur árið 1908
og var kjör in. Hún var auk
þess fyrst ís lenskra kvenna
til þess að bjóða sig fram til
Al þing is árið 1916.“
Auð ur Auð uns braut þrí
veg is blað í kvenna sögu
Ís lands. Árið 1935 lauk hún
fyrst kvenna lög fræði prófi,
árið 1959 var hún sett
borg ar stjóri Reykja vík ur
á samt Geir Hall gríms syni
fyr ir Sjálf stæð is flokk
inn og árið 1970 varð hún
fyrsta kvenna til þess að
gegna ráð herra emb ætti
þeg ar hún tók við dóms og
kirkju mála ráðu neyt inu í
við reisn ar stjórn inni.
Rann veig Rist var ráð in
for stjóri Ís lenska ál fé lags ins
hf. árið 1996, fyrst kvenna
til að stýra fyr ir tæki af
þeirri stærð argráðu á Ís
landi.“
UpplifðU aUstUrlenska
gestrisni og matargerð
eins og hún gerist best, í fallegU Umhverfi
þar sem þú Upplifir töfra asíU
asian cUisine & loUnge