Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 59
ÉG ER KONAN ÞÍN, GÍSLl' 49 Sagan getur ekkert um fyrri kynni þeirra og ekki heldur Auðar og Þor- gríms. En í viðræðum þeirra mágkvennanna er rætl um þetta sem kunna atburði í sögunni. Það er því vart annað hugsandi en að úpphaflega hafi þessara at- hurða verið getið í sögunni, en síðar hafi þeir fallið burt, ef til vill áður en hún er í letur færð. í meðförum manna milli hefur sagan færzt æ meir yfir á skógarmanninn, en þungamiðja hinna sálrænu þátta að sama skapi fallið í skuggann, þar til ekki er annað orðið eftir en bað- stofuhjal kvennanna, sem lifir bæði á því, hve meistaralega er frá því gengið og einnig hinu, að það er það síðasta, sem getur gefið skýringu á þeim harmleik, sem á eftir fer. Staðreynd þeirra ásta, sem konurnar ræða um, varpar nýju ljósi á gang sögunnar. Engin skýring er gefin þeirra atburða, að fóstbræðra- særi þeirra Gísla, Þorkels, Þorgríms og Vésteins fer út um þúfur. Það er engin skýring í því fólgin, þegar Þorgrímur segir, um leið og hann hnykkir að sér hendinni, að „við Véstein skyldir mig ekki til að binda slíkan vanda“. Skortur á skyldum hans við Véstein getur aldrei annað verið en tylliástæða, þar sem hinni raunverulegu ástæðu er haldið að haki. En síðar verður einmitt sú reyndin á, að Þorgrímur gengur fram fyrir skjöldu í aðförum Þorkels við Véstein, vegur hann og bindur síð- an helskóna á fætur hans. — Samband þeirra bræðranna Gísla og Þor- kels er mjög sérstakt og sjúklegt frá beggja hendi. Þeir eru alltaf tengdir bróðurböndum, hvernig sem málunr horfir við, Þorkell getur ekki rétt hönd gegn bróður sínum, enda er Gísli jafnör á hvort tveggja að sýna Þorkeli bróðurþel og krefjast þess af honum. — Sagan lýsir Þorkeli sérstaklega sem andlega veilum og óhetjulegum. „Löngu vissi eg, hvað Þorkeli var um það,“ sagði Auður. Trúnaðarmaður hans í ástarraununum gat bróðir hans ekki verið, til þess er hann of vanda- bundinn eljaranum, enda hafði hann sjálfur um ekki óskyld sár að binda, eins og nánar verður bent á síðar. Trúnaðarmaðurinn um hug- arangur hans verður því Þorgrímur mágur hans. En sjálfur getur hann ekkert aðhafzt til að létta á huga sínum. Hann gengur með bróður sín- um undir jarðarmenið, viðbúinn að blanda blóði við ástmann eigin- konu sinnar. Það er vinur hans Þorgrímur, sem tekur af skarið og verð- ur síðan gerandi fyrir hans hönd að morði Vésteins. Það virðist fyrst og fremst vera bróðurafstaðan gagnvart Gísla, sem Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1952 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.