Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 3
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRAR KrISTIA'N E. Anurésson oc Jakob Benediktsson Dcs. 1953 14. árgangur 3.—3. hefti Xll verkefni Nltíls og menningar Utgáfu tímaritsins hefur seinkað vegna þess að önnur verkefni hafa kallað brýnna að fyrir Mál og menningu. Nýi kjörbókaflokkurinn I fyrsta lagi varð prentun bókaflokksins að ganga fyrir, en þar eru eins og í fvrra níu bækur á ferð, sem margar urðu tímafrekar í prentun vegna þess hve til þeirra er vandað, m. a. með skreytingu og myndum og stílfögru bandi. Þetta er annað árið sem Mál og menning gerir tilraun með hið nýja fyrirkomulag sem gefur félagsmönnum kost á stórum aukinni útgáfu og frjálsu vali um bækumar. Hefur stjórn félagsins lagt sig fram að velja í flokkinn sem fjölbreyttastar bækur er séu um leið auðlesnar og skemmtilegar og þær beztu sem völ er á í hverri grein. Hér fara saman stórmerk frumsamin rit um Islandssögu (Islenzka þjóðveldið, Vest- lendingar), íslenzk og erlend skáldrit, ljóðaþýðingar „handan um höf“, forn írsk æfintýri og alþýðleg fræðirit til skemmtunar og menntunar. Hér geta menn valið um hvort þeir vilja heldur skáldsögu með nýtízkusniði eftir ungan Reykvíking, Agnar Þórðarson, eða sögu eftir hinn þjóðkunna bónda og rithöfund, Eyjólf Guð- mundsson á Hvoli. Með bókum eins og Talað viS dýrin, Chaplin og félagsbókinni Hajinu og huldum lendum er verið að gefa íslenzkum lesendum beztu fræðibækum- ar sem út hafa komið síðustu árin, bækur sem sameina að vera skemmtilegar, snilld- arvel ritaðar og auðlesnar, og hafa þær líka verið metsölubækur erlendis. Mál og menning er með þessari auknu útgáfu að leggja íslendingum upp í hendur tækifæri bæði til að halda vakandi þeirri menningu sem hefur allar aldir verið líf- taug þjóðarinnar og til að halda áfram sköpun nýrrar menningar og listar með því að efla rithöfunda, ung skáld og fræðimenn til að semja ný verk handa alþýðu. Mál og menning lítur á þessa nýju útgáfu sem skyldustarf við þjóðina á hættutímum til að vernda inenningu hennar, sögulegan skilning, ástina á bókmenntum, sjálfstæði og andlegan þroska. Þessvegna hejur aldrei áSur reynt eins og nú á skilning og vakandi starj umboðs- Tímarit Máls og menningar, 2.—3. h. 1953 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.