Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 26
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON:
Guð lijálpi íslendingum
Rœða, jlutt 7. nóvember 1953
Góðir áheyrendur!
Þennan dag fyrir 36 árum var lagður hornsteinninn að fyrsta siS-
menningarþjóSskipulagi, sem okkur er kunnugt um í sögu mannsins. Sá
atburSur gerSist, sem kunnugt er, austur á Nevubökkum, þegar bolsi-
víkarnir í Rússlandi tóku ríkisvaldiS í sínar hendur undir forystu
Leníns.
Allt fram til þess dags bjuggu allar þjóSir heims viS þjóSskipulag,
sem aS gerS var aS mestu leyti leifar af heiSinglegum hugmyndum um
manninn og þjóSfélagiS. í kristnum löndum, sem svo eru kölluS, hafSi
kristinn dómur aS sönnu ríkt í nítján aldir. En þaS er þó sannleikur, aS
hans gætti harla lítiS í þjóSskipulaginu. ÞaS var eftir sem áSur heiSiS
í öllum megindráttum. Og annars var ekki aS vænta, því aS kristin
kirkja sneri frá þeirri stefnu aS boSa kristinn dóm, þegar hún komst und-
ir yfirráS hins heiSinglega ríkisvalds.
UndirstöSueinkenni þessa þjóSskipulags, auSvaldsþjóSskipulagsins,
er HtiIsvirSing fyrir gildi einstaklingsins. En þetta er aftur undirrót
aS öSrum meinsemdum þess: skefjalausu arSráni og miskunnarlausri
baráttu um gæSi lífsins. Þessar meinsemdir leiddu aftur af sér þann
sjúkdóm, aS mikil auSæfi söfnuSust á fárra manna hendur, en hlutur
fjöldans var fátækt og skortur, vesaldómur í margs konar myndum og
þaulræktuS fáfræSi.
Þannig skipast þegnar þjóSfélagsins í tvær fjandsamlegar meginfylk-
ingar. Annars vegar eru þeir, sem mikiS eiga. Hins vegar þeir, sem ekk-
ert eiga. A milli þessara andstæSna reikar nokkur fjöldi, sem hefur tekizt
aS kræla sér í svolítiS. Hann segist vera jafnvægisafliS í þjóSfélaginu á