Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 32
142 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeir höfðu árásarstríð í huga? Hvers vegna hafa þeir verið að bíða eft- ir því, að Vesturveldin standi grá fyrir járnura? Hvers vegna notuðu þeir ekki tækifærið sumarið 1950, þegar Suðurkóreumenn rufu grið á Norður-Kóreu með aðstoð Bandaríkjanna og landanna í Vestur-Ev- rópu. Af því hefði að vísu hlotizt heimsstyrjöld. En árás á Vestur-Ev- rópu myndi leiða af sér heimsstyrjöld, hvenær sem hún væri gerð. Svona eru ýmsir farnir að hugsa. Og þeir spyrja ennfremur: Hvers vegna skiluðu Rússar strax eftir styrjöldina mikilvægum herstöðvum, til dæmis á Borgundarhólmi og í Norður-Noregi, ef þeim var rík í huga hernaðarárás vestur á bóginn? Hvers vegna héldu þeir þeim ekki, eins og Bandaríkjamenn hafa haldið sínum herstöðvum hér á landi og víðar. Ég er farinn að halda, að það sé eitthvað bogið við þessa árás- arhættu, sem „hinum frjálsu þjóöum“ standi af Rússum. Ég býst við, að sumum þyki það leiðinlegt, að menn skuli vera farn- ir að grufla út í þetta, og telji það ógnun við frelsi „frjálsra þjóða“. Árásarstyrjöld er í andstöðu við hagkerfi og móral hins sósíalistiska ríkis. Þar vantar herrana, sem græða á manndrápunum. Þar vantar kreppurnar, sem geri styrjöld að lífsnauðsyn. í þjóðskipulagi Ráðstjórn- arríkjanna er ekkert fyrirbrigði, sem gæti örvað þau til árásarstríðs. Þau hafa einnig nóg af landi til ræktunar um óralanga framtíð. Þau hafa Iíka hvers kyns hráefni heima fyrir. Ríkisbúskapur þeirra virðist bera sig með ágætum. Þar er hver vinnandi maður önnum kafinn við að byggja upp land sitt. Atvinnuleysi er óhugsandi. Kreppur eru þar óþekktar far- sóttir. Og þar er allt á öruggri leið til sívaxandi gnægða og velmegunar. Til hvers ættu Ráðstj órnarríkin þá að steypa sér út í árásarstyrjöld? I hvaða skyni? Hvað græddu þau á því? Þau græddu það eitt að fá allan auðvaldsheiminn yfir sig, sem mundi leggja land þeirra í rjúkandi rúst: hús þeirra, akra, skóga, mannvirki, bækur, gripi, fólk. Er það trúlegt, að þjóð, sem þar að auki er nýslopp- in úr eldsvíti þýzku nasistanna, er það trúlegt, að hún leggi út í þvílíkt glæfrafyrirtæki ? Hver, sem trúir slíku, hann á heima á geðveikrahæli eða fávitastofnun. Kalda stríðið hefur haft okkur íslendinga að ginningarfíflum. Engir hrekkir eru eins auðmýkjandi og að vera hafður að fífli. Það taldi okk- ur trú um, að Rússar kæmu þá og þegar og legðu undir sig land okkar. Þess vegna reis alþýða manna ekki gegn þeirri óhæfu, að landið yrði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.