Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 33
'GUÐ HJÁLPI ÍSLENDINGUM 143 afhent útlendu herveldi undir herstöðvar og hersetu. Þetta voru kallað- ar hervarnir. Varnir gegn hverjum andskotanum? Því var logið að okk- ur, að það væru varnir gegn Rússum. Nú er margan farið að gruna, að þessu hafi verið logið í okkur. Herstöðvarnar hér á landi voru aldrei hugsaðar okkur til varnar. Þær voru frá upphafi hugsaðar árásarhreiður á ákveðið land. Hvað hefur okkur orðið á? Við höfum afhent útlendu herveldi land okkar til árásarstyrjaldar á þjóð, sem í allri sögu sinni hefur aldrei gert neitt á hluta okkar, annað ■en það að koma upp hjá sér sósíalistisku þjóðskipulagi. Þetta er versta slys, sem veslings Island hefur hent. Það er meira. Það er versti glæpur, sem ísland hefur framið, og sá slóði, sem hann ■dregur á eftir sér, verður þungur og feiknlegur, ef það tækist að hleypa styrjöldinni af stokkunum. Guð hjálpi þá íslandi! Guð hjálpi þá þeim, sem valdir eru að þessu! Guð hjálpi þá hverju mannsbarni á þessu landi! En það er engin hætta á, að hann hjálpi. Hann sendir sem fyrri dag- ínn sinn gamla og trúa þjón, monsér Lögmálsgæti orsaka og afleiðinga til þess að kenna okkur. Ég las nýlega stutta grein í íslenzku blaði. Efni hennar var þetta: Mennirnir, sem standa að Mír hér á landi ganga sömu erinda og dindl- arnir, sem löggra fyrir Bandaríkjunum. Þeir eru tvær greinar á sama stofni. Og þó að ótrúlegt sé, þá kom þetta í máltóli, sem þykist vinna á móti herstöðvum á Islandi. Það heldur, að þetta sé vegurinn til að fá þjóðina til að rísa gegn „vernd“ Bandaríkjanna, að hræða hana með Rússum. Þetta eru svipuð vinnubrögð og að losa sig við vissa vökva líkamans með því að spræna þeim ofan í sig. Sú sannfæring hefur aldrei vikið úr huga mér í hálfan fjórða áratug, að við eigum að hafa náin menningarviðskipti við allar þjóðir, hvort sem þær búa í austri eða vestri eða suðri, jafnvel í norðri. Þá reis menning okkar hæst, þegar íslendingar fóru víðast og lærðu af flestum. Og þetta hafa Islendingar skilið og stofnað til menningartengsla við ýms lönd. Við höfum hér félagsskap, sem heldur uppi menningartengslum við Norðurlönd, þrátt fyrir það, að það var afbrot Norðmanna og Dana, að við lifðum undir erlendri kúgun í meira en sjö aldir. Við höfum fé-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.