Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 48
158 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR (43), í B „mestur klámhundur í heimsbókmentunum samanlögðum“ (4), þá er hann í bókinni „talinn klæmnasti rithöfundur heimsbókment- anna“ (23). í prenthandritinu segir Ugla Búa Árland frá því, að hún hafi frétt, „aS Lúter sé mesti klámhundur heimsins“ (128); en orSinu klámhundur er meS bleki breytt í ruddi, eins og stendur í bókinni (189). Þetta eru nokkur dæmi þess, aS ádeila höf., þó hún sé nöpur, hefur upphaflega veriS enn naprari. Sumum af þeim hvössu skeytum, er beint hefur veriS aS kristindómnum yfirleitt og vissum kenningum hans, hefur veriS sleppt í bókinni. ÞaS má t. d. benda á þessa útskýr- ingu í G á nokkrum aSalgreinum kristilegrar trúar: „Þessi kenning um heilaga kvöldmáltíS, mannfórn og upprisu er einsog hvert annaS óráS öfughneigSra sveitaþræla úr einum útskækli Rómaveldis; draumur kvölóSra manna um blóS, mannát og draugagáng.“ (Samkvæmt at- hugasemd höf. sjálfs á þessum staS er kvölóður þýSing á ,sadistiskur‘, eins og þolóður á ,masochistiskur‘.) í bókinni heldur organistinn því fram, aS kristindómurinn hafi eySilagt líf móSur hans (150—51). ViS mætum þessari hugsun þegar í G, en þar er hún orSuS á ólíkt grófara hátt: Eg hef vanist á að líta á kristindóminn sem óvin móður minnar, óvin föður míns, og þarafleiðandi höfuðóvin þess lífs sem hefur alið mig og ég tjái með tilveru minni. Eg álít að kristindómur sé stefna sem af andskotanum hefur verið sett til höfuðs mannlegu lífi á jörðinni og er þess ósættanlegi hatari og bölvaldur. 36 Yfirleitt má segja, aS ádeila skáldsins — hvort sem hún er á sviSi trúmála eSa stjórnmála — hafi mildazt áþreifanlega, meSan hann var aS vinna aS sögunni. 9. Breytingar höf. í handritunum miSa ekki hvaS sízt aS því aS stytta og þjappa efninu saman. Eitt dæmi þess er kaflinn í A um afmæli rómantiska snillingsins og ræSu hans, er var felldur niSur meS öllu. Stundum hefur höf. sjálfur gert athugasemdir um aS stytta ákveSna kafla. Þannig er í A langur kafli (bls. 97—103) um þaS, hvernig orgel- kennarinn heimsækir Uglu snemma morguns og borgar henni 10 aura, sem hann hefur fengiS léSa hjá henni seinast til aS kaupa fyrir brjóst- sykur. Þessi frásögn er óneitanlega dálítiS langdregin og kyrrstæS. En fyrir framan þann kafla hefur Halldór skrifaS: „Þessi kap. falli alveg niSur í hreinskrift.“ „NB Dragist mjög saman!“ stendur í sama hand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.