Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 69
UPPGJÖF 179 Efnafræðileg þörf þegar sálin er týnd, tröllum gefin og maður þarf eitthvað í staðinn. Maðurinn í gulu vinnufötunum drakk. Ekkert ann- að var til. Og þeir drukku. Víngjafinn hafði ekki lengi haft þennan félagsskap þegar hann tók ákaft að neyta réttar þess er veitir góðgerðir til að þröngva því er hann telur einkamál sín í trúnað hins er þiggur og þar kom að hann hallaði vínþungu höfði á öxl viðsumblara sínum og sagði klerklegri útfarar- raustu og var sveittur í framan: Við skrum og við skál, í skotsiljri bruðla ég hjarta míns auði. Og horfði síðan á hann, hallaði undir flatt með sultardropa undir nefinu og sagði: HA??? Úr blóðhlaupnum aug- unum sem voru úr gleri tóku leikhústár að renna á ný, núna til þess að sannfæra heiminn um lífsdramað. Eftir stutta þögn var hann þó allhress orðinn aftur þrátt fyrir það hvað lífið er dæmalaust sorglegt og sagði í íbyggnum trúnaðarhreim: Einar Ben laggi! — Og hafði þá hvílt grátinn en horfði sljór útbíaður brennivíni og tárum fram fyrir sig eins og horfinn úr sambandi við rafhlöðu sína. Hann hafði svarta vörtu á annarri kinninni en úr henni stungust nokkur stinn hár eins og manndrápshrottar. Og allt í einu þótti manninum í gulu vinnufötunum þessi hár .... .... vaxa og vaxa út úr kumpána sínum rauðum inn í sjálfan hann með þvílíkri tiljinningu í för með sér sem sleipir álar smjúgi endalaust um greip manns þótti jmu vaxa gegnum sig og ájram og gegnum allt mann- kynið og upp aj jörðunni með allt fólk sem var til fast á þessum voða- legu hárum eins og flattir þorskar á beittum stingjum vaxa svo áfram fólklaus og œgilega helköld og málmgljáandi jramhjá glottandi háð- mána sem geld þjáning mannkynsins inn í miskunnarlausan himininn þar sem skinhelgir dýrlingar sem voru of náttúrulausir fyrir kvalir jarðlífsins og urðu heilagir hengdu hatta sína á þau syngjandi Kyrie Eleison .... . . . . og við þessa hugsun sína brennivíni örvaða og ýkta af því að ofsa- heitur tryllingur vínsins brjálaði öll hlutföll heyrði hann eitthvað byrja að skríkja langt langt inni í sér sem óx óðfluga unz hann fann heimskan hlátur bólgna og svella í brjósti sér og hann fyllti alla veru hans eins og óstíflandi og farvegi firrt brjálsemi steypist úr gljúfrum höggnum í aldanna björg, jarðsögulega mikilvæg uppreisn að undirlagi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.