Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 76
186 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ósjálfrátt að gefa frá okkur hljóð í takt við átakið, þetta var í fyrstu eitthverl lag, lil dæmis söngur dráttarmannanna á Volgu, en seinast varð það algjörlega laglaus samhljómur manna sem voru satt að segja ekkert að hugsa um að efla viðgang fágaðrar tónmenntar þarna úti á hafinu, heldur notuðu raddböndin fyrst og fremst til að auka samtaka- mátt sinn og auðvelda sér þannig erfitt verk við öflun tekna í þjóðar- búið. En þegar við búmmuðum, þ. e. misstum torfuna niður áðuren snurp- ingu lauk, þannig að ekkert var sjáanlega eftir í nótinni, þá drógum við hana þegjandi inní bátana, keyrðum þá þegjandi uppað skipinu* bundum þá þegjandi í slefarann, og fórum þegjandi um borð aftur. * Vilhelm, 1. stýrimaður, bróðir Jóns skipstjóra, var ávallt um borð í skipinu og „lagði að“, sem kallað er, stýrði skipinu til okkar, þegar búið vara að draga inn hæfilega mikið af nótinni, og sneri því þannig við bátunum að binda mátti uppá síðuna korkateinskaflann sem enn var úti. Og þegar svo búið var að „þurrka“, þ. e. draga nótina síðasta kafl- ann þartil svo mjög var að torfunni þrengt, að það efsta spriklaði flatt í yfirborðinu, þá var kominn tími til að háfa. Meðan við biðum eftir því að gert yrði klárt fyrir háfunina, var það mikil skemmtun yngri mannanna að spreyta sig á að ná uppí bátana þorskum þeim sem venjulega birtust við yfirborðið, er búið var að þurrka. Þetta voru gríðarstórir þorskar og þandir á kviðinn einsog boltar, enda munu þeir hafa látið stjórnast meir af matarlyst en fyrir- hyggju þegar þeir hættu sér inní torfuna. Minnsta kosti hafa þeir varla reiknað með að það mundi enda með þessurn ósköpum. Þeir mjökuð- ust þarna fram og aftur í yfirborðinu meðan síldarsporðarnir dundu á þeim ótt og títt, og gátu enga björg sér veitt. I stuttu máli sagt, mjög vandræðalegir, að ég ekki segi sorgbitnir þorskar. Og þegar við náðum í sporðinn á einhverjum þeirra og sveifluðum honum, þessu líka flykki, inní bátinn, þá gubbuðust kannski fjórar og finnn síldar upp úr hon- um. En svona er það að kunna sér ekki magamál. Fyrsti stýrimaður stjórnaði háfuninni, og eru ætíð gerðar strangar kröfur um framkvæmd þess verks, enda oft mikið í húfi að það gangi greitt, sérstaklega þegar um er að ræða stór köst, því að þá getur seina-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.