Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 134
244 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Eitthvert mikilvægasta skrefið í þróunarsögu mannsins var það, þeg- ar hann fór að skrifa, festa hugsanir sínar á pappír. Stafróf það, sem við notum nú, latínuletrið svo kallaða, er almennt talið upprunnið frá Fönikíumönnum, því að almennt er talið, að þeir hafi fyrstir manna komizt á lag með að tákna hvert hljóð málsins með sérstöku tákni, sér- stökum staf. Nýrri rannsóknir benda þó til, að Kríteyingar hinir fornu hafi átt góðan hlut að því. Hitt er ljóst, að fleiri en eitt stafróf voru fundin upp meðal Forn-Semíta, a. m. k. tvö. Annað er kennt við Ras- Shamra áletranirnar í Mesopotamíu, hitt við Ahiram konung í Sýr- landi, og af því þróaðist síðan gríska letrið og síðan stafróf Rómverja, latínuletrið, sem við höfurn erft frá þeim. Línur arabíska letursins eru fagrar og sviphreinar, bogadregnar hinar láréttu og sveigjast yfirleitt niður á við. Aður en menn fundu upp að láta hvern staf eða merki tákna í rit- málinu sérstakt hljóð talmálsins, voru til víða meðal menningarþjóða fornaldarinnar aðrar leturgerðir, eða ritmál, þar sem hvert orð eða hvert atkvæði var táknað með sérstöku merki. Menjar'þess sjást enn t. d. í kínversku. XIII Súdan- og bantú-mál Sunnan heimkynna hinna semízku og hamízku þjóða eru innfæddir menn negrar og tala tungur, sem kallaðar eru Súdanmál eða Súdan- Guíneu mál. Þessar þjóðir byggja löndin upp af Guíneu-flóa, Gull- ströndina og austur um alla Mið-Afríku að mestan norðan miðbaugs. Þó eru hin hamízku Kúshítamál þjóðtungur þjóðanna á þessu svæði austanverðu, norður alla vesturströnd Rauðahafsins og í Sómalílandi og í Eþíópíu að mestu, en þau lönd liggja í því horni Afríku, sem nær lengst austur á við. Sá skagi er nefndur Sómalískagi. Segja má, að suðurtakmörk Súdan-tungnanna sé að vestanverðu litlu norðan við miðbaug og að austanverðu skammt sunnan við miðbaug. Afríka sunnan miðbaugs er annars að uppruna til byggð ýmsum negra- þjóðum, er tala bantú-mál svo kölluð. Nokkrar þeirra tala mál Hotten- totta eða Búskmanna, og loks tala sumir hvítir menn syðst í Afríku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.