Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 143

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 143
ASÍUBÆNDUR í UPPREISN 253 lægingu að bráð. Á árunum 1921—1931 fjölgað'i jarðnæðislausum bændum úr 20 milljónum í 30 milljónir. I Kína lentu 9 milljónir manna í hungursneyð árið 1927, árið 1929 57 milljónir og 1931 70 milljónir. Hundruð þúsunda jarðnæðislausra bænda flæddu inn í borgirnar Kalkutta, Bombay, Shanghaj og Kanton. Þeir voru orðnir vergangsmenn, er sváfu og dóu á strætunum. I óshólmum Irrawaddyfljótsins í Burma misstu bændur 1.300.000 ekrur lands vegna skulda á árunum 1915—1930. Burma Handbook (1943) útskýrir svo vöxt stórjarðeigna, að hann hafi verið „af- leÖing efnahagskreppunnar á síðari hluta þriðja áratugs og í byrjun hins fjórða.“ „Um það bil helmingur íbúanna í Burma hefur hrapað úr sessi sjálfseignar- hænda og orðið að leiguliðum eða stundum jafnvel að jarðnæðislausum sveita- verkamönnum, en hinn helmingurinn er klyfjaður skuldum, sem nemur sennilega að meðaltali 15 £ á hvert heimili, eða ekki öllu minna en svarar árstekjum fjöl- skyldu. Víða eru litlar horfur á að þetta fólk komist nokkru sinni úr skuldum eða að það losni undan þeim örlögum, sem hinn helmingur þjóðarinnar hefur hlotið." (F. Burton Leach, fyrrverandi aðalritari landstjórnarinnar í Burma: The Future oj Burma, 1936). Um það leyti er Bandaríkin fóru í styrjöldina gegn Japan „var hinn algengi sveitamaður í Burma hinn jarðnæðislausi verkamaður, sem flakkaði milli þorpa ..“ (J. Russell Andrus: Burma, An Experiment in Selj-Government). Sama þróun varð í Indónesíu, þar sem þúsundir gúmmíframleiðenda smárra urðu gjaldþrota, og í Indó-Kína, t. d. í héraðinu Cochin-Kína, þar sem stórjörðun- um fjölgaði og 200.000 jarðnæðislausar fjölskyldur urðu að vinna upp á hluta- skipti til þess að halda lífi. Á Filippseyjum fækkaði sjálfseignarjörðum úr 1.520.00 árið 1918 í 805.000 árið 1938. Árið 1939 höfðu 314 milljón filippínskra bænda oltið niður í stétt hinna jarðnæðislausu sveitaverkamanna. Á þennan hátt flýtti kreppa fjórða áratugsins fyrir stéttaskiptingunni meðal bænda. Milljónir smábænda urðu öreigar, flosnuðu upp af jörðum sínum og neydd- ust til að fylla liinn fjölmenna flokk jarðnæðislausra sveitaverkamanna. Milljónir sveltandi fátækra bænda veltust niður í djúp eymdarinnar, hungri og sjúkdómum að bráð, eða drógust til borganna og leituðu að vinnu, sem hinar fáu verksmiðjur, er sjálfar voru læstar klóm kreppu og verðfalls, fengu ekki veitt þeim. Það er athyglisvert, að á árunum 1928—1932, einmitt þeim árum, er kreppan var í algleymingi og árunum næstu þar á eftir, mátti greina voldugustu stjórn- málahræringar, er orðið höfðu í Asíu síðan hinni fyrri heimsstyrjöld lauk. Það var árið 1931, að kínverska þjóðin gat háð fyrsta ráðstjórnarþing í Jíúkin, eftir marg- ar bændauppreisnir. Það var árið 1931, að fyrsta uppreisnin varð í Burma, en um hana gerir stjórnarskýrslan þessa athyglisverðu athugun: „Allar stéttir bænda hafa orðið fyrir þungum búsifjum af verðfallinu, og efnahagsleg eymd átti án efa mikinn þátt í því, að fólk lauk upp hlustum við æsingaræðum gegn stjórninni." Á því sama ári gerðist Tayingviðburðurinn á Filippseyjum. Enda þótt hin opin- bera skýrsla stjórnarinnar teldi uppreisnina stafa af „trúarlegu ofstæki", þá er það athyglisvert, að það voru vopnaðir bændur, sem réðust á ráðhúsið í Taying, og að það voru jarðabækur, sem voru eyðilagðar. Uppreisnin, sem síðar varð í Luzon hvíldi einnig á bændaóeirðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.