Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 146
256
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
bændur „vilji afnema stórjarðeigandakerfið ... bændur spyrja um það alls staðar,
hvernig það megi vera, aS eftir fjögurra ára sjálfstæSi og stjórn Kongressflokksins-
búi þeir enn í dimmum hreysum úr leir og eigi ekki fermetra lands, er þeir geti
kallaS sína eign, en stórjarSeigendur njóti munaSarlífs í steinhöllum, kringsettum
landi þeirra svo langt sem augaS eygir.“ (8. desember 1951). Þegar kosningaúr-
siitin urSu kunn og séS var, aS Kommúnistaflokkurinn og LýSræSisfylking alþýS-
unnar höfSu náS mikilvægum árangri, en Kongressflokkurinn fékk minna en helm-
ing greiddra atkvæSa, skrifaSi indverska blaSiS Sunday Standard, málgagn millj-
ónamæringanna, í ritstjórnargrein: „Mistök Kongressflokksins, er honum heppnaS-
ist ekki aS ráSa fram úr höfuSvandamáli landbúnaSarins, er óbeinn mælikvarSi á
sigur kommúnista í suSurhéruSunum." Sama játning er gerS í flugriti um jarS-
eignamáliS, sem V. Ramamurthi skrifaSi og gefiS var út af RannsóknarraSi Kongress-
flokksins, í febrúar 1952: „ErumkvæSiS í jarðeignavandamálinu er komiS í hendur
kommúnista ... miklir hlutar bændamúgsins hafa réttilega eSa ranglega orSiS
trúaSir á bændastefnuskrá kommúnistaflokksins svo sem hún er gerS fyrir nán-
ustu framtíð'." Times í London telur að „höfuSárangur kommúnistaflokksins hafi
orSiS vegna óánægju sveitanna. Margir eru sannfærSir um þaS, aS Kongressflokk-
urinn muni standa eða falla meS því, hvort hann fái hafiS sveitirnar til vegs. Næstu
þrjú eSa fjögur ár verSa aS sýna, aS Kongressflokkurinn geti framkvæmt endur-
bætur á sviSi jarSeignamálsins og aukiS matarframleiðsluna, aS öSrúm kosti mun
hann glata umboSi fólksins." (18. febrúar 1952).
Sömu sögu er aS segja frá Burma, þar sem J. S. Fumivall, brezkur ráSunautur
Burmastjórnar, kemst svo aS orSi: „Hinn raunverulegi styrkur kommúnista í
Burma var fólginn í því, aS þeir studdu tafarlausar ráSstafanir til endurbóta í
jarSeignavandamálinu." (Far Eastern Survey, 24. ágúst 1949).
Heita má aS allir séu á einu máli um þaS, aS bændur í Vietnam stySji Hó Sjí
Min gegn Ameríkumönnum og Frökkum og Baó Dai, lepp þeirra. Briggsáætlunin
í Malaja, sem hefur rifiS hálfa milljón bændur upp meS rótum og sett þá á bak
viS gaddavírsgirSingar, er í sjálfu sér bein játning þess, að brezkri heimsvalda-
stefnu hefur ekki tekizt aS vinna stuSning bændanna.
*
En í Asíu er ekki aSeins jarSahungur. Þar eru hungursneySir og flóS. Þar er
jarSvegsuppblástur og þar ganga eySimerkur á gróiS land. Allt gerist þetta um
sama leyti og Kína — sem fyrrum var land flóSa og hungurs — flytur út hrís-
grjón til Indlands, en ráSstjórnarlönd Asíu sigrast á eySimörkunum, uppblástur er
slöSvað'ur, sandskálum og sólbökuSum sléttum er breytt í risavaxna aldingarSa og
kornekrur.
Munurinn á þeim löndum, sem enn lúta drottnun heimsvaldastefnunnar og léns-
skipulagsins, og hinum, sem eru undir alþýSustjórn, er svo geysilegur, aS enginn
kostur er á í þessari grein aS segja ýtarlega frá hinum stórkostlega árangri, sem
náSst hefur í RáSstjórnarríkjunum og Kína meS því aS veita bændum frelsi og
leggja eySimerkur undir plóginn.
Hnignun landbúnaSar í Asíu á 19. og 20. öld á ekkert skylt viS loftslag, of-