Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 155

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 155
.ASÍUBÆNDUR í UPPREISN 265 byggðunum og fá bændum f hendur jarðirnar. Bændur Asíu geta því aðeins leyst vandamál sín, eignazt landið og útrýmt eymd sinni, að þeir blási til atlögu gegn :heimsvaldastefnunni og lénsskipulaginu, að þeir stofni til bandalags við verkalýð- inn. A þeirri stundu sem þeir hafa hreppt jörðina geta þeir hafizt handa um að varðveita gróðurmoldina, auka grósku jarðar, beizla fljótin, græða löndin skógi, ■endurreisa forn áveitukerfi og grafa fyrir nýjum. Þetta er reynsla Ráðstjórnar- Asíu, Kínverska alþýðuveldisins, Norðurkóreu og Vietnam. Bændur Suðausturasíu skipa einmuna vígstöðu í þessari baráttu. Þeir geta stuðzt við reynslu Ráðstjórnar-Asíu, þar sem eyðimerkurnar eru á undanhaldi, geta dreg- ið lærdóma af hinni miklu kínversku byltingu, sem snerist gegn heimsvaldastefn- ■unni og lénsskipulaginu, og þeir geta ausið reynslu og þekkingu af löggjöf þess- arar landbúnaðarbyltingar, sem orðið hefur leiðarhnoði, ekki aðeins allra annarra landa Asíu, heldur og allra nýlendna og hálfnauðugra landa í veröldinni. Milljónir Asíubænda stefna nú að því marki að afnema aldagamla fátækt og undirokun. Og höfuðkjörorð baráttu þeirra, kjörorðið, sem hrakti hinar spilltu hersveitir Sjang- Kaj-sjeks á nokkrum mánuðum suður allt Kínaveldi og síðan í sjó fram, er þetta: „Jörðin handa þeim, sem hana rækta!“ Þetta kjörorð vekur Quirinó á Manílu illa drauma, þetta kjörorð er hvíslað í hverju laufguðu tré í frumskógum Malajaskag- ans. Undir þessu kjörorði unnu frambjóðendur indverskra kommúnista 78% at- kvæða í Nallgonda og Telengana, þetta kjörorð bergmálar í eyrum Baó Dais í svallklúbbum Rivíerastrandarinnar. Þetta máttuga kjörorð fer yfir fjöll og um höf. Bankastjórar Frakklands eru skelfingu lostnir, er þeir heyra þetta orð, gúmmíkonungar plantekranna festa ekki blund um nætur, en MacArthur, Ridgeway og Eisenhower vita ekki sitt rjúkandi ráð, þegar þetta kjörorð berst þeim að eyrum. Loksins, eftir margra alda örbirgð og ánauð, sem orð fá tæpast lýst, hafa bænd- ur Asíu risið á fætur í öllu sínu ofurveldi og réttlátri reiði. Ekkert fær stöðvað þá — ekki benzínsprengjur, ekki sóttkveikjustríð, jafnvel ekki kjarnorkusprengjur. Milljónirnar sækja fram, eftir langt bik, og stefna ásamt leiðtogum sínum og bræðrum frá verksmiðjunum að þeim miklu miðum, er þeir hafa ásett sér að ná. Sverrir Kristjánsson þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.