Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 95

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 95
er átak til aÖ skilja grundvallarhugsunina í staðsetningum, hreyfingum og látbragði." ASspurður um það hvort ekki glatist tjáningarfrelsið þegar unnið er eftir slík- um forskriftum svarar hann: „Hvers er fremur að vænta á tímum stjórnlausrar framleiðslu en einmitt kvartana urn glatað tjáningarfrelsi listamanna? Samt má einn- ig á þessum tímum greina samfellda þróun, til dæmis í tækni vísindanna þar sem ár- angur næst og er skilað áfram svo að und- irstaðan eflist. Og „frjálsir" leikhúsmenn eru síst frjálsari en aðrir, ef betur er að gáð. Venjulega verða þeir seinastir manna til að losa sig við aldagamla fordóma, kreddur og komplexa. Fyrst og fremst eru þeir þó skammarlega háðir áhorfendunum „sínum“. Þeir verða að „halda athyglinni", umfram allt að gera áhorfendur „spennta", með öðrum orðum að ganga þannig frá fyrsta atriðinu að það síöasta „gangi út“, þeir annast einskonar sálarsnyrtingu áhorf- endanna, þreifa fyrir sér um smekkinn og taka svo mið af honum; í stuttu máli: það er ekki leikaranna að hafa ánægju af gerð- um sínum heldur að vinna eftir mæli- kvarða, sem þrengt er ttpp á þá. Þannig er leikhúsið enn að mestu í aðstöðu vörusal- ans gagnvart áhorfendum — og hvemig ætti þá að fara mikið fyrir frelsi til að glata? f hæsta máta er það frelsi til að velja sér þjónkunarmátann við áhorfendur". Og enn segir hann: „Það er kominn tími til að losa sig við þessa almennu fyrir- litningu á kópéringttnni. Hún er síður en svo „auðveldari". Hún er engin skömm, heldur list. Eða með öðram orðum verður að gera hana að list einmitt til þess að forðast datiða stælingu og stöðnun. Tökum til dæmis mína eigin reynslu af kópéring- ttm: Sem ieikritahöfundur hef ég kópérað japanska, gríska og elísabetanska leikritun, sem leikstjóri kópéraði ég tækni gaman- leikarans Karls Valentins og sviðsteikning- Hörmulegt slys eSa farsótt? ar Caspars Nehers án þess að finna nokk- urn tíma til ófrelsis. Fáið mér sómasamlegt ntódel af Lear kóngi og ég skal skemmta mér við að gera af því eftirmynd. Hver skyldi svosem vera munurinn á því sem lesa má í texta leikritsins, að Courage fær bændafólkinu peninga fyrir jarðarför Kat- rínar mállausu áður en hún fer og hinu, sem í ljós kenttir við athugun módelsins, að hún telur féð fyrst í lófa sér en laumar svo einum peningi ofaní tuðruna aftur? Rétt er að í texta leikritsins er aðeins hið fyrr- nefnda að finna, hið síðara er verk Helenu Weigel og frá því er greint í módelinu. Á þá að halda sig við það fyrmefnda og gleyma hinu? Þegar alit kemur til alls er leikhús ekki annað en kópía af mannlegri hegðun. Staðsetningamar og hreyfingar á sviðinu eru, ef þær eru á annað borð nokk- urs virði, Ijósastur vottur þessa. Leikhúsið verður óraunsætt einmitt vegna þess að það vanmetur gildi athugunarinnar. Leik- aramir horfa inn í sjálfa sig í stað þess að horfa á umhverfið. Mannleg samskipti, sem eru aSalatriSiS, verða þeim ekki annað en tæki til að sýna skaphita o. s. frv. Leik- stjóramir nota leikritin eins og hvata fyrir „uppljómanir“ sínar, einnig nýju leikritin, sem em þó engar uppljómanir heldur at- hugasemdir við veruleikann. Svoleiðis nokk- uð ætti að taka enda og það heldur í dag en á morgun. Vitaskuld þarf að læra hina listrænu kópéringu engu síður en uppbygg- ingu módelsins. Til að módeliÖ geti orðið nýtileg fyrirmynd þarf að búa það þeim eiginleikum sem til fyrirmyndar eru. Fyrir- myndina verður að hreinsa af öllu því sem ekki veröur leikið eftir. Og eftirlíking get- ur verið ýmist þýlynd eða sjálfstæð. Gæta ber þess einnig, að sú síðamefnda þarf ekki endilega að vera „ólikari" fyrirmynd- inni í öllu. í framkvæmdinni ætti að nægja, að staÖsetningar, sem í módelinu þjóna því hlutverki að segja söguna, séu hafðar til 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.