Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 19
BanJarílcjamenn i Vietnum seni þeir draga fram lífiÖ, vannærðir, tötrum klæddir og atvinnulausir, af ölmusum sem bölvaldar þeirra út- hluta þessuin svokölluðu fórnardýr- um .hinnar kommúnísku ógnarstjórn- ar‘. Þessir menn sem lifðu áður af eigin iðju hafa verið gerðir að at- vinnubetlurum og -styrkþegum. Þessi lífsskilyrði hafa í för með sér sið- ferðilega niðurlægingu og limlest- ingu sem hljóta að vera öllum ljósar. 3. Barátlan gegn sníkjudýrum og hreinlœtið „ ... og þrátt fyrir allt þetta liafið þið stöðugt verið hreinlegir og heiðarlegir menn ...“ Heinrich Himmler, 1943, við útrýming- arherflokk eftir sérstaklega árangurs- ríkan leiðangur. Mitt í allri þessari eymd flíka Bandaríkjamenn sinni góðu sam- vizku. Trúboðsandi þeirra helzt ó- skertur. Hvernig má það vera? Það er alkunna að Bandarikja- menn hafa viðbjóð á alls kyns óhrein- indum eða öllu heldur ,hreinlætis- skorti'. Þessi viðbjóður birtist með margvíslegum hætti í hegðun þeirra og hugsunarhætti, bæði starfrænum og táknrænum: hreinlætisduld, sið- fræði hinna þeflausu vatnssalerna, tilhneiging þeirra til að hylma yfir þefi líkamans, veikindi, ellina og dauðann; heft og gerilsneytt kynlíf sem einskorðast að mestu við regl- una: not inside. Afleiðingar þessara bannhelga eru heiftarleg bæling af- brigðilegrar hegðunar á almanna- færi, einkanlega á kynferðissviðinu, og jafnvel meinlausra hegðunarfyrir- bæra, eins og flakksins í stórborgum (í sumum hverfum Los Angeles telst það afbrot að fara fótgangandi); og loks ber að nefna yndi Bandaríkja- manna af öllu sem ekki er flókið, og hægt er að átta sig á í skyndingu og þeir kalla ,skýrar og augljósar* stað- reyndir, ekki svo mjög vegna skyn- semis- og raungildis þeirra sem hins ,beina‘ og ahnenna auðsæis þeirra. í augum hins venjulega Banda- ríkjamanns hefur ,hið illa‘ oft á sér yfirbragð ógagnsæis frá hreinlætis- sjónarmiði einu. Bak við þetta ó- gagnsæi sér hann blómgast óhrein- indin, ósæmileikann, eðlishvatirnar, allt sem er óviðeigandi og ógnar lög- um og siðferði og kann að breiðast út eins og óværa ef það er ekki upp- rætt í tæka tíð. Því er það að bar- áttan fyrir hinu góða í heiminum verður ekki háð með árangri að dómi Bandaríkjamannsins nema til komi ,útrýming‘ bölsins — sams konar út- rýming og hið púrítanska siðferði hefur boðað öldum saman. Þess vegna minnir íhlutun Bandaríkjamanna í Víetnam að mörgu leyti á hreingern- ingarherferð, útrýmingaraðgerð gegn skorkvikindum og illgresi þar sem eiturefnum er sáldrað yfir í því skyni að hreinsa landið, útrýma þaðan sem rækilegast .hinum kommúnísku sníkjudýrum1 og skapa með því móti 8 TMM 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.