Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar
27—28. Seplbr. Skrifadi bréf. Til mín komu Kammerjunker Hoppe og
Kaupmadur Möller. Hinn taladi um Islands sakir yfirhöfud og þessi mest um
höndlunina.
29. Septbr. Skrifadi hréf. Taladi vid Kammersekretaire Unsgaard og Etats-
rád Esmarch. Koin lil min Profess. Magnussen.
30. Septbr. leveradi eg postskips bréfinn; taladi vid hina og þessa í Rentu-
kammerinu,samt afgiordi eitt og annad milliverandi vid Kaupmann Jacobæus.
Ofannefnda 15 daga expederadi eg nokkur publik bréf til Rentukammersins
og las, medal annars, Professor Magnuss. ritgiörd i Tidsskrivt for nordisk
Oldkyndighed, um Engelskra höndlun á Islandi á 15da* árhundradi. Fród-
ligt og velsamid rit.
lti Oclbr Var eg hiá Professor Dreýer er þá taladi mikid um Vaccination
á Islandi og var hinn mannudligasti, líka var eg hiá Professor Magnussen
og Candid. theolog Rask, vid hvorn eg taladi mest um bródir hanns Sál.
Profess Rask, og Engelskar bókmentir.
2 Octbr. heimsokti eg Overmedicus vid hid almenna hospital, Professor
Wendt, til ad fá þann veika og fátæka Islend. Zacharias inntekinn á hospitalid.
Þessu lofadi Wendt ad sönnu, enn uppa próf í 2 mánudi og fyri fulla med-
giöf. Þar eg nú sá, ad þetta ei var nema einber utgift, enn einginn heilsu-
bótar von gefinn, rédi eg af ad senda Zach. heim ined postskipinu, hvad
ogsvo eptir mikil umsvif luckadist. Um eptirmidd. kom til mín Danielsen,
Nordlendingur, ordinn nockurskonar Inspecteur vid Strandmöllen hiá hennar
egenda Kammerrád Drewsen. Danielsen þeckti eg frá eldri tid, þá hann med
odrum únglingum frá Islandi var lærlingur hér í jardyrkiu13 og í fleiru tilliti
stód undir minni umsión. Vid Kammerjunker Hoppe taladi eg á strætinu og
quartadi hann mikiliga ýfir hvorsu seint geingi ad fá Commissionina til ad
býria, hvartil eg gat ei odru svarad, enn ad eg væri reidubuinn og ad allir
hlutadegendur vissu, ad eg væri hingadkominn; mitt væri ad bída, enn ann-
ara ad skipa.
13 Að tillögn Bjarna 1816 í Landbústjórnarfélaginu danska fengu 4 ungir fslendingar
að fara til Danmerkur til að læra garðyrkju o. fl. Bjarni hafSi umsjón með þeim að ]tví er
fjárhag og hegðun snerti. Einn þeirra var Þórður Daníelsson á Skipalóni, sem hér um
ræðir, sjá skrá um íslendinga hér á eftir, sbr. dagbók 25. marz 1835.
* di í handriti.
182