Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 29
nýkólóníalismans og óskoruS efna-
hagsdrottnun hins vestræna heims.
ÞaS er aSallega tvennt sem greinir
nýkólóníalismann frá nýlendustefnu
19. aldar: 1. Æ víStækari hlutdeild
hinnar innlendu borgarastéttar í gróS-
anum; þessi borgarastétt fellur inn í
hiS vestræna efnahagskerfi meS auS-
magninu sem hún fjárfestir í hinum
,frjálsa heimi', og þess vegna stendur
hún einnig vörS um hagsmuni þess.
2. Nýkólóníalisminn verSur aS hafa
sér til réttlætingar flókna hugmynda-
fræSi sem nýlendustefna 19. aldar
þurfti ekki á aS halda. Helzta inntak
hennar er efnahagsaSstoSin, kross-
fararandinn gegn hinni ,sósíalísku
villimennsku1 og ýmiss konar góS-
gerSastarfsemi.
EfnahagsaSstoSin kemur til meS
aS hafa heillavænleg áhrif á efna-
hagslíf Vesturlanda þar eS hún hverf-
ur aftur til þeirra sem útflutt auS-
magn; og eins og henni er jafnaS
niSur mun hún einnig stuSla aS því
aS viShalda þjóSfélagsaSstæSum sem
koma í veg fyrir aS verulegri hag-
þróun verSi hrundiS af staS. MeS
þessu móti verSur hin erlenda efna-
hagsaSstoS föst stofnun sem aflar sér
tekna af sjálfu sér.
Af þessu má sjá aS öflin sem hafa
hag af því aS berja niSur byltingar-
hreyfingar í Víetnam eru efnahags-
kerfi Veslurlanda og borgarastéttin í
S-Víetnam. Hin síSarnefnda gerir sér
grein fyrir því aS áframhaldandi
Bandaríkjamenn í Víetnam
blóSbaS er eina ráSiS til aS binda
Bandaríkjamenn lengi í Víetnam og
tryggja borgunum sams konar góS-
æri og þær eiga nú aS fagna. MeS
því aS halda viS ringulreiS í lands-
stjórninni og eins konar tómarúmi
í stjórnmálum landsins hefur þessari
horgarastétt tekizt aS knýja Banda-
ríkjamenn til þess aS senda fullkom-
inn leiSangursher á vettvang — en
þetta hvorttveggja hefur á hinn bóg-
inn leitt til hernaSarósigra undanfar-
inna ára. Nú er þessi stétt einráSin
í aS gera allt sem hún má til þess aS
stríSiS gegn ,Vikkunum‘ endi hvorki
meS sigri né ósigri, svo aS hún fái
áfram makaS krókinn á nærveru hins
bandaríska hers.
2. Sálrœnt stríð og skurðgoðadýrkun
í jafn púrítönsku þjóSfélagi og
Bandaríkjunum er hin æSisgengna
eftirsókn í efnaleg gæSi jafnan rétt-
lætt meS manikískri hugmyndafræSi.
Þeir óttast ekki bardagann svo fram-
arlega sem hægt er aS sýna þeim
fram á aS andstæSingurinn sé holdg-
aSur djöfull og málstaSur þeirra hafi
vörn saklausra fórnardýra aS mark-
miSi.
Hinir sálrænu strengir sem slegiS
er á í þessu skyni eru yfirmáta ein-
faldir. Blekkingarreglan er fengin aS
láni frá galdratrúnni og vitnar um
ótvíræSa menningarhnignun. ÞaS
mætti orSa hana á þessa leiS: Ekkert
er raunverulegt utan þaS sem séS
123