Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 85
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amlmanns Sehönheyder, Stiptamtmanni7 Krieger, Statsminister Stemann og mörgum ödrum. lika experadi eg á þessum tíma eitt og annad til Collegierne.8 Stemann taladi mest vid mig um harna dauda á Island(i); vard lilessa, ad mædur ei giæfu þar brióst og sagdist nú skilia hvorsvegna börninn dæu. Ogsvo var talad um lausaleik, er hann í hiónabandi ei áleit politice skadnæmann, ef hióninn vildu framvegis samannbúa. Hann var vidrædisgódur og bad mig koma idugliga, spurdi líka um bústad minn o. s. frv. Direkteur Schonheýdir braut fyrst uppa þúfna slettun og annari jardar- rækt; vid hann var bágt ad tala þarum, því hann liafdi ei meira skinbragd þar á enn eg á siöstiörnunum. Margt har ogsvo á góma, um Islands höndlun, peninga ástand þar og annad þesskonar, sem minna er áridandi. Orsted og Collin fögnudu mér mikiliga og sögdu mér frá mörgu i spaugi og i alvöru. A Collin vard eg þess var ad spenna nockur væri í Rentukammer- inu; iika á Örsted, ad vandhæfi þækti á um Provinsialstöndinn;9 vék hann svo talinu, sem eg mundi ega þar sess ad liafa, hvad eg sagdi af mér yrdi öldungis afstungid, þar mín ádurgefna erklæring sýndi, ad eg væri þeirri inn- réttingu öldungis mótfallinn og óttadist fýri, ad hún vekti einberar óspektir, án þess ad stipta nockra veruliga og vidvarandi nýtsemi Margt fremur var talad herum, svosem Puhlicitet, Censur og Souverainitet, hvari hann ei mot- 7 Stiptamtniaður var æðsti embætlismaður íslands (oftast danskur) og var jafnframt amtmaður í Suður-amti, þá var amtmaður í Vestur-amti og hinn þriðji í Norður- og aust- ur-amti. Landfógeti fór að nokkru með fjármálin. Þá voru sýslumenn og undir þeim hreppstjórar. s Stjórnardeildanna, þær voru lögstjórnarráð (Cancelli), fjárstjórnarráð (Rente- kammer), undir það lágu fjármál, verzlun og atvinnumál Islands, skólasljórnarráð. „Kommitteraðir nefndust þeir í lægri röð stjórnarráðanna (kollegíanna) sem ... áttu fyrst að segja álit sitt mn þau málefni sem fram voru borin í stjórnarráðunum; en depút- eraðir hétu þeir í efri röð, sem úrskurðuðu og gáfu því gildi, sem hinir höfðu farið fram á.“ ,J Oft kölluð stéttaþing eða standaþing, shr. hér síðar. Þau voru ráðgefandi þing, full- trúarnir valdir eftir stéttum. Friðrik VI. óttaðist upprcisn í ríki sínu á sama hátt og víða gerðist annars staðar í Evrópu eftir byltinguna í l’rakklandi 1830, og gaf út til- skipun um stétlaþing. Þá kom Baldvin Einarsson fram mcð hugmynd sína um að endur- reisa alþingi Islendinga (sem lagt hafði verið niður árið 1800) en íslendingar hefðu engin afskipti af ráðgefandi þingi í Danmörku, shr. bækling hans Om de danske Pro- vinsialstænder med specielt Hensyn paa Island, 1832 og Armann á alþingi 1832. Þessari tillögu var almennt fagnað meðal Islendinga, en Bjarni amtmaður var á annarri skoðun. Samkvæmt tillögu lians valdi konungur 2 fulltrúa fyrir ísland á þingið í Hróarskeldu. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.