Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 51
og veit ekkert um amerísk áhrií", íelst ákveðin afstaða til þjóðlífsins. l’að er sama afstaða og Jesús Kristur tók með burthlaupi sínu á vit auðn- arinnar. Hann hugsaði sig þar um og sneri síðan aftur til starfa síns meðal fólksins. Flestir gera það eftir að hafa hugsað málin að nýju. En farísearnir halda að efasemdaköst meistaranna tákni að nú séu syndir þeirra fyrirgefnar. Smáborgarar og landsalar telja einnig að umbrotin í höfði Kiljans að undanförnu tákni að þeir hafi ævinlega haft rétt fyrir sér, en hann rangt. Oðrum finnst að hér sé árangri langrar og giftusamr- ar ævi sópað burtu í einu vetfangi. Ekki skal um það dæmt, en fyrir þá sem nú vilja skrifa bækur mun hollt að minnast þess að það voru þjóð- félagshugsjónir Kiljans sem urðu afl- vaki beztu bóka hans, og þeir geta einnig verið vissir um að á meðan ekki kemur maður með jafn voldugar hugsjónir og þær sem báru hann á sínum tíma, og annað eins kapp til að standa við þær, þá eignumst við ekki aftur annað eins skáld. Að skjóta sér á bak við hlutleysi og frjálsa hugsun, sem ekki er til, táknar með öðrum orðum skort á hugsun eða hugsanakreppu og ótta við að taka afstöðu. Það vantar að kryfja til sannleikans og standa við þá hugsun sem knýr á skáldgáfunnar dyr. Leikhúsinu hefur ekki tekizt að finna, þroska og koma til skila ís- Nýtt lcikhús lenzkri hugsun. Þessvegna er ekki enn hægt að tala um þjóðleikhús i beinni merkingu þess orðs. Ymsir vilja skella sök á þjóðleik- hússtjóra. En hann á hér enga sök umfram aðra. Lífsþægindaþorsti og hræðsla við að taka afstöðu er sam- einingartákn heillar þjóðar. Það er þægilegra að kaupa tilbúin leikrit og sýningar hjá útlendingum en reisa eigið höfuðból. Og hlutleysi er tryggt með því að velja leikrit, ekki eftir innihaldi heldur hinu hvernig þau hafi gengið hjá öðrum „lýðfrjálsum“. Það er léttara að láta færa sér upp í hendur en skapa og eiga frumkvæði sjálfur. Slíkt er hið íslenzka undan- hald. Til voru svonefndir aldamótamenn. Þeir voru frumherjar þeirrar hreyf- ingar sem nam Island að nýju. Það eru verk þessara manna sem nú er verið að selja og éta út á. Enn standa þau undir sjálfstæði landsins, þótt ærið séu nú tekin að lýjast þau breiðu bök. En andi þeirra er að stinga sér niður á nýjan leik með unga fólkinu. Það vill gjarnan sjálft hyggja þetta land. Ekki aðeins drekka út á verð þess. Þessvegna er ástæða til að stofna nýtt íslenzkt leikhús. Efniviðurinn er til: Hugsjón, skáld, rithöfundar, tónlistarmenn, málarar, leikstjórar og leikarar. Kannski of fáir. Kannski nægilega margir. Þetta fólk fær ekki tækifæri í þeim leik- 7ÖTMM 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.