Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 129
Kvæði þetta birtist fyrst árið 1837 í Salon 111., en var endurprentað í Neue Gediclite. Hlúdstu mér ui) höjdi hringum ilmamli ... 1 kvæð'inu Friihling, Romanzen, í Neue Gedichte yrkir Heine á þessa leið : Die IVellen blinken und jliessen dahin — Es liebt sich so lieblich im Lcnzel Am Flusse sitzt die Schajerin Und windet die ziirtlichsten Kranze. Mér virðist, að þessar samstæður í liugs- un og skáldlegri tjáningu geti bent til þess, að tilorðning Ferðaloka niegi jafnvel rekja til síðasta vetrarins, sem Jónas lifði. Kvæðaflokkurinn Annes og eyjar er allur ortur undir þeirn bragarhætti, sem Heine notaði mest á vissu skeiði ævi sinnar og gerði liann raunar frægan um allan þýzku- mælandi heim. Væri mjög fráleitt að ætla, að hann sé að mestu ortur eftir að Jónas komst yfir Hamborgarútgáfuna af Neue Gedichte, sem komu út í tveimur upplögum baustið 1844? Jæja, eg átti að skrifu hér bókarfregn, en sé að eg er korninn út í bókmenntalegar skýringar og bollaleggingar, sem ef til vill eru baugavitleysa. Eg bið literatana vel- virðingar á þessum útúrdúr og þeir geta sjálfsagt brakið tilgátur leikmanns um þetta efni. Eg vil að lokuin þakka Hand- ritastofnuninni fyrir að hafa gefið okkur Jónas í þessari gerð kvæða bans. Því mið- ur virðist Handritastofnunin þrátt fyrir allt vera undirorpin erfðasynd íslenzkrar bóka- útgáfu: prcntvillunum. Utgáfunni fylgir leiðrétting á nokkrum blaðsíðutölum, en liitt er verra, að í greinargerð um liand- ritin hafa sloppið tvær mjög meinlegar prentvillur. Dagbók Jónasar er þar talin vera frá 1941 og 3. útgáfa á Ijóðmælum skáldsins er árfærð sex ánim eftir fæðingu þess. Að öðru leyti virðist mér útgáfan og Umsagnir um bœkur myndatakan liafa tekizl vel, og Ólafur Hall- dórsson hefur unnið silt verk af vísindalegri kostgæfni og samvizkusemi. Sverrir Kristjánsson. Tvær ljóðaliækur á uorsku A sl. ári hefur Ivar Orgland sent frá sér tvær ljóðabækur, aðra frumsamda, en hina þvdda af íslenzku. Mér þykir hlýða að vekja atliygli á báðum: liinni fyrrnefndu af því, að ég tel hana nýstárlegustu ljóða- bók Orglands frumkveðna fram að þessu, enn fremur af því að hún fjallar að nokkru um íslenzk efni sem og aðrar Ijóðabækur lians, hina síðartöldu sakir þess, að hún er frumkveðin af íslenzku nútímaskáldi, og gekksl Norðurlandaráð fyrir því, að Org- land þýddi hana á norsku.1 Hin frumkveðna bók Orglands er að því leyti nýstárleg nteðal kvæðabóka hans, að hún er bæði fjölbreyttari og frjálsari að efni og formi, ennfremur eru kvæðin yfir- leilt gædd meiri hnitmiðun en fyrri ljóð lians. Allt eru þetta kostir. Enda þótt mér þyki Orgland oft heppnast fullt svo vel í nokkuð bundnu formi Ijóð- málsins sem í því óbundna, þá gefa frjáls- formuðu kvæðin skáldinu tækifæri til að slá á nýja strengi hörpu sinnar. Þau auka einnig á fjölbreytni búnings og efnismeð- ferðar, sem lesandinn tekur fegins hendi eigi síður en fjölþættara efnisvali. Að öðru leyti er skáldið sjálfu sér sant- kvæmt, eins og verið hefur, um viðhorf til mannlegs lífs, trúar og tilveru, þjóðernis, ættjarðarástar og vandamála samtímans. Enn sem fyrr logar kærleiktirinn lil æsku- stöðvanna og Islands (hann dvaldist á Is- 'Ivar Orgland: Tunjred, dikt, Fonna for- lag 1965; Hannes Pétursson: Kiystallar, dikt, norsk tolkning ved Ivar Orgland, Fonna forlag 1965. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.