Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 42
Tímnrit Máls og menningar nú orðið sem sjá að j)að er farsælla að búa í réttlátu þjóðfélagi en í stóru einbýlishúsi umkringdu af neyð. Þessi viðleitni til samslarfs, í stað ])ess að ota fram einstaklingum, segir til sín í leikhúsinu. Áður fyrr lék allur ljómi um hinn mikla leikara. Síðan krafðist leikhúsið samstöðu starfsmanna sinna og til kom „theater- ensemble“ þar sem leitazt var við að láta leikhúsið í heild sýna yfirburði. Og nú er hafinn tími þar sem leik- húsið gengur undir ennþá stærra merki: að sinna almenningsheill. Upp er komið nýtt hugtak: Leikhús sem menningarmiðstöð (Berliner Ensem- ble, Théátre National Populaire, Cen- ter 42). Samvirknin hefur einnig greittgötu sérhæfingarinnar, þar sem hver aðili þjóðfélagsins hefur sitt verkefni sem hann einbeitir sér að, en verður þá að treysta á að aðrir annist jjær þarf- ir hans sem hann sinnir ekki sjálfur. Þetta er það sem ásamt reynslu kyn- slóða, samsafnaðri og skynsamlega nýttri, hefur lyft nútímamanninum svo hátt yfir forfeðurna, eins og forngrikki, bæði að líkamlegum og andlegum árangri, en ekki jiað að at- gerfi einstaklinga hafi aukizt. Þessar nýju aðstæður hafa áhrif á stöðu leikhúsa gagnvart umhverfinu og skapa ný viðhorf sem fylgja nýjar kröfur. Leikhúsið stendur í miðri borginni og dregur til sín allt sem þar er merki- legast hugsað og gert, vinnur úr því, tekur afstöðu til þess og sýnir síðan borginni mynd hennar í stækkunar- gleri. Sú mynd getur verið af margs- konar gerð: skopleg, sorgleg, litrík og allavega. En hún á að segja sann- leika. Leikhús blæs rykið af klassísk- um sannindum og sýnir þau í hæfu og skiljanlegu formi fyrir nútíma- manninn. Leikhús ber fram mynd j)ess stóra heims sem aljiýðumaður- inn hefur ekki fyrir sjónum daghvern og minnir á þá drætti i jæirri mynd sem máli skifta fyrir hann. Og leik- hús á að vera skemmtilegt. I raun og veru er aldrei hætta á leiðindum þar sem menn spenna boga vitsmuna sinna til hins ýtrasta og tala í alvöru um alvarleg málefni sem jæir hafa í alvöru áhuga á. Hinsvegar er leið- inlegt þegar menn stritast við að sýna gáfur. Gáfur skulu notaSar til að birta ákveðinn sannleik. Menn rugla þessu stundum saman jægar þeir leitast við að sviðsetja intellek- túel leikrit eða ræða um intellek- túella list. Leikhús verður að vera djarft að taka afstöðu til manna og málefna. Annað verður hálfverk, eins og ást vændiskonu sem gerir ekki upp á milli manna, en selur kærleik sinn hæstbjóðanda á torgum. Jafn djarft þarf það að vera að taka nýja af- stöðu, ef nýjar staðreyndir birtast sem þyngra vega en þær gömlu. Því fremur verður að krefjasteindreginn- ar afstöðu leikhúss til umhverfis síns 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.