Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar
sagdi ínér, þegar eg drap á, ad slík Þríeining traudliga mundi geta búid lil
láng frama á sama stad.
22 Seplbr. Var eg til Audience hiá kónginum. I sainkomu höllinni hvar eg
mætli kl. 9 uin formidd. var allareidu þá til stadar mesti manngrúi, helst af
hærri og lægri Officerum, nockrum embættismönnum, m.fl. Eg þeckti í því
samquæmi eingann, uns madur i Amtmanns Uniform ávarpadi mig vingiarn-
liga og spurdi, hvort eg ei væri Amtmadur Tillisch frá Færejum? Eg qvad
nei vid, og sagdi honum nafn mitt og heimilisstad. Þarnærst spurdi eg hann
um nafn; enn (hann) qvadst vera Amtmadur Treschow í Frederiksborgar
Amti. Eg kannadist strax vid, ad hann hafdi verid Amtmadur i nýrdra Berg-
enhuus Amti, þegar eg var Fulhnektugur i Rentukam(m)erinu (Det sönden-
fiældske Contoir) vid Aggershus Stift(i)s sakir og allar almennar sakir snert-
andi Noreg. Eg sagdi honum, sem satt var, ad hann þá var í áliti, sem einn
hinn dugligasti Amtmadur i Noregi. Sidann vard ræda ockar alúdlig, svo
hann sagdi mér margt af kiörum Amtmanna i Danmorku og eg honum nockud
af kiörum þeirra í Islandi, Stiptaintm. Krieger kom þá til, hvarvid samtal
ockar vard hid ánægiusamasta hierumbil þ-j klucku tíma. Nú var Treschow
til konungs innlátinn. Þá kom til Kriegers og mín Conferencerád Schlegel
(nú ordinn fiörgamall, berandi fiölda af ordum). Eg gaf mig ei fram(m),
enn vid lítid atvik af Stiftamtmanni kannadist hann strax vid mig, sem gaml-
ann lærisvein, hrósadi mér fram(m)úrskarandi, hvad ei er sagt sé vani hanns,
bad mig koma til sín, o.s.v. Hann sagdi sig biti sárt, Landsýfirr. Assessor
Sveinbiörnsens Critik,10 ýfir sinn Discurs fyri framan Grágás. Hann taladi
bædi lángt og stirdt — enn eg slapp eptir svosem (4 tima vidrædu, þá mér var
sagt ad fara inn til Konungsins. Þegar eg var búinn ad segia Konungi, hvor eg
var og hvo(r)nig stædi á ferd minni, spurdi hann mig um, hvornig ferdinn
hefdi verid, um almennings ástand á Islandi og hvort eg vœri giptur? Ad
úrleistum þessuin spurningum bendti hann mér, med höfudbeigingu, til burt-
ferdar.
Frú kóngi fór eg til Prints Christians Frederiks Hann tok móti mér þýdliga
10 Þórður Sveinbjörnsson (1786—1856) síðar dórastjóri sá um útgáfu og latneska þýð-
ingu á Grágás, Kph. 1829. Formála og alhugasemdir ritaði J. F. W. Scldegel prófessor,
sem m. a. fann að því að Þórður hafði sleppt kristinrétti Þorláks og Ketils. í sama streng
tók Baldvin Einarsson í langri ritgerð sem birt var að honum látnum í Juridisk Tidsskrift
XXII, 1834. Þessu svaraði Þórður í sama tímariti XXIV, 1835: Nogle Bemærkninger, med
Hénsyn til det Spprgsmaal: om den ældre islandske Kristenret er en Deel af Graagaasen,
eller ej?
180