Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar sagdi ínér, þegar eg drap á, ad slík Þríeining traudliga mundi geta búid lil láng frama á sama stad. 22 Seplbr. Var eg til Audience hiá kónginum. I sainkomu höllinni hvar eg mætli kl. 9 uin formidd. var allareidu þá til stadar mesti manngrúi, helst af hærri og lægri Officerum, nockrum embættismönnum, m.fl. Eg þeckti í því samquæmi eingann, uns madur i Amtmanns Uniform ávarpadi mig vingiarn- liga og spurdi, hvort eg ei væri Amtmadur Tillisch frá Færejum? Eg qvad nei vid, og sagdi honum nafn mitt og heimilisstad. Þarnærst spurdi eg hann um nafn; enn (hann) qvadst vera Amtmadur Treschow í Frederiksborgar Amti. Eg kannadist strax vid, ad hann hafdi verid Amtmadur i nýrdra Berg- enhuus Amti, þegar eg var Fulhnektugur i Rentukam(m)erinu (Det sönden- fiældske Contoir) vid Aggershus Stift(i)s sakir og allar almennar sakir snert- andi Noreg. Eg sagdi honum, sem satt var, ad hann þá var í áliti, sem einn hinn dugligasti Amtmadur i Noregi. Sidann vard ræda ockar alúdlig, svo hann sagdi mér margt af kiörum Amtmanna i Danmorku og eg honum nockud af kiörum þeirra í Islandi, Stiptaintm. Krieger kom þá til, hvarvid samtal ockar vard hid ánægiusamasta hierumbil þ-j klucku tíma. Nú var Treschow til konungs innlátinn. Þá kom til Kriegers og mín Conferencerád Schlegel (nú ordinn fiörgamall, berandi fiölda af ordum). Eg gaf mig ei fram(m), enn vid lítid atvik af Stiftamtmanni kannadist hann strax vid mig, sem gaml- ann lærisvein, hrósadi mér fram(m)úrskarandi, hvad ei er sagt sé vani hanns, bad mig koma til sín, o.s.v. Hann sagdi sig biti sárt, Landsýfirr. Assessor Sveinbiörnsens Critik,10 ýfir sinn Discurs fyri framan Grágás. Hann taladi bædi lángt og stirdt — enn eg slapp eptir svosem (4 tima vidrædu, þá mér var sagt ad fara inn til Konungsins. Þegar eg var búinn ad segia Konungi, hvor eg var og hvo(r)nig stædi á ferd minni, spurdi hann mig um, hvornig ferdinn hefdi verid, um almennings ástand á Islandi og hvort eg vœri giptur? Ad úrleistum þessuin spurningum bendti hann mér, med höfudbeigingu, til burt- ferdar. Frú kóngi fór eg til Prints Christians Frederiks Hann tok móti mér þýdliga 10 Þórður Sveinbjörnsson (1786—1856) síðar dórastjóri sá um útgáfu og latneska þýð- ingu á Grágás, Kph. 1829. Formála og alhugasemdir ritaði J. F. W. Scldegel prófessor, sem m. a. fann að því að Þórður hafði sleppt kristinrétti Þorláks og Ketils. í sama streng tók Baldvin Einarsson í langri ritgerð sem birt var að honum látnum í Juridisk Tidsskrift XXII, 1834. Þessu svaraði Þórður í sama tímariti XXIV, 1835: Nogle Bemærkninger, med Hénsyn til det Spprgsmaal: om den ældre islandske Kristenret er en Deel af Graagaasen, eller ej? 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.