Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 113
Dagbók Bjarna Tliarstcinssonar amtmanns
24. Apr. liiá Ilentuk. Direkt. (NB i giær) meldadi mik med Ansógning um
íararleýfi. liiá Statsminister Stemann, Etatsr. Lange i Canc. Generai Michéel-
sen og Grosserer Holm, öllum lil Afskeed. (St(emann) taladi mest um Speku-
lanthöndlunina) Nockra stund hiá Iustitsr. Bentzen.
25. Apr. hiá Frú Sivertsen, Lund med fleirum og skrifadi bréf.
26. Apr. hiá Professor Magnussen. Tók Afskeed med Kamm(er)direkteuren
og Frúnni, Etatsr. Hvidt med Fl. Kam(m)erdirekt. sagdi kongurinn giæfi
mér nú fararleýfi Eg taladi leingi vid hann um fiskeri og jardarrækt og kom
ockur ei i öllu saman, enn skyldumst þó med inestu höfligheitum og vinattu
merkium.
27. Apr. Var eg til Audience hiá konginum er tok inóti mér uppa hid elsku-
ligasta, var gladur og vidrædisgodur og lét mig tala vid sig rumliga ter.
Merkiligt þockti mér, ad hann vék tali sínu til N. N., svosem hann ei væri
ánægdur med hann, hvad eg þó leitadist vid ad færa á betri veg. (NB Amtm.
Th.7li) Þarnæst var eg hiá Prints Christ. er tok móti mér uppa sama máta og
vid hvorn eg taladi herumbil tíma hann taladi mest um Provincialstóndin
og lét í ljósi ad Isl. Representat. þari í Roeskild(e) væri til einkis gagns, enn
nægiligs kostnadar; hollara leitst honum, ad organisera vidlíka samkomu á
Islandi,77 m. m. hvoriu eg ei mótmælti. Margt annad midur áridandi kom og-
svo til umtals. Vid Conferentsr. Orsted tok eg Afskeed um qvöldid lika Etatsr.
Hansen. Vid hinn fýrra skyldist eg hrærdur í tilliti til hanns stödugu elsku og
gódvilia mér tilhanda; hann sagdist ogsvo ógiarnan missa mig hédan og sagdi
margt þaradlútandi er eg ei vil skrifa á þessum stad. Þar hann vissi, ad mér
og uppahaldi hanns Etatsr. Hansen ei altid hafdi komid saman í velur, for
liann ad afsaka hann o.s.frv. Eg sagdi honum mína meiningu um allt herad
70Amtm. Th.: Bjarni Thorarensen skáld, amtmaðnr norðan og austan. Friðrik prins,
síðar Friðrik VII, var sonur Kristjáns prins, síðar Kristjáns VIII. Friðrik prins hafði
verið sendur í ferðalag, m. a. til Islands, í hegningarskyni vegna einkamála sinna (skildi
við konu sína). Ilann gisti eina nótt hjá Bjarna Thorarensen á Möðruvöllum og á eftir
komust sögur á kreik um óhæfilega drykkju þar á staðnum. Bjarni ber þetta til haka í
hréfum sínum og fellur þungt að vera í ónáð hjá kongi sínum. Hann reyndi að koma
leiðréttingu áleiðis. Sjá Bjarni Thorarensen, Bréf, fyrra bindi, bls. 124, 221, 222, 224—
227, í útg. Jóns Helgasonar. Safn fræðafélagsins XIII, Kph 1943.
77 Kristján VIII kom til ríkis eftir Friðrik VI. Hann gaf út úrskurð 20. maí 1840 um
að íslendingar tækju til athugunar að koma á innlendu þingi og hvort ekki væri við hæfi
að kalla það alþing. Vakti geysifögnuð meðal íslendinga.
207