Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 113
Dagbók Bjarna Tliarstcinssonar amtmanns 24. Apr. liiá Ilentuk. Direkt. (NB i giær) meldadi mik med Ansógning um íararleýfi. liiá Statsminister Stemann, Etatsr. Lange i Canc. Generai Michéel- sen og Grosserer Holm, öllum lil Afskeed. (St(emann) taladi mest um Speku- lanthöndlunina) Nockra stund hiá Iustitsr. Bentzen. 25. Apr. hiá Frú Sivertsen, Lund med fleirum og skrifadi bréf. 26. Apr. hiá Professor Magnussen. Tók Afskeed med Kamm(er)direkteuren og Frúnni, Etatsr. Hvidt med Fl. Kam(m)erdirekt. sagdi kongurinn giæfi mér nú fararleýfi Eg taladi leingi vid hann um fiskeri og jardarrækt og kom ockur ei i öllu saman, enn skyldumst þó med inestu höfligheitum og vinattu merkium. 27. Apr. Var eg til Audience hiá konginum er tok inóti mér uppa hid elsku- ligasta, var gladur og vidrædisgodur og lét mig tala vid sig rumliga ter. Merkiligt þockti mér, ad hann vék tali sínu til N. N., svosem hann ei væri ánægdur med hann, hvad eg þó leitadist vid ad færa á betri veg. (NB Amtm. Th.7li) Þarnæst var eg hiá Prints Christ. er tok móti mér uppa sama máta og vid hvorn eg taladi herumbil tíma hann taladi mest um Provincialstóndin og lét í ljósi ad Isl. Representat. þari í Roeskild(e) væri til einkis gagns, enn nægiligs kostnadar; hollara leitst honum, ad organisera vidlíka samkomu á Islandi,77 m. m. hvoriu eg ei mótmælti. Margt annad midur áridandi kom og- svo til umtals. Vid Conferentsr. Orsted tok eg Afskeed um qvöldid lika Etatsr. Hansen. Vid hinn fýrra skyldist eg hrærdur í tilliti til hanns stödugu elsku og gódvilia mér tilhanda; hann sagdist ogsvo ógiarnan missa mig hédan og sagdi margt þaradlútandi er eg ei vil skrifa á þessum stad. Þar hann vissi, ad mér og uppahaldi hanns Etatsr. Hansen ei altid hafdi komid saman í velur, for liann ad afsaka hann o.s.frv. Eg sagdi honum mína meiningu um allt herad 70Amtm. Th.: Bjarni Thorarensen skáld, amtmaðnr norðan og austan. Friðrik prins, síðar Friðrik VII, var sonur Kristjáns prins, síðar Kristjáns VIII. Friðrik prins hafði verið sendur í ferðalag, m. a. til Islands, í hegningarskyni vegna einkamála sinna (skildi við konu sína). Ilann gisti eina nótt hjá Bjarna Thorarensen á Möðruvöllum og á eftir komust sögur á kreik um óhæfilega drykkju þar á staðnum. Bjarni ber þetta til haka í hréfum sínum og fellur þungt að vera í ónáð hjá kongi sínum. Hann reyndi að koma leiðréttingu áleiðis. Sjá Bjarni Thorarensen, Bréf, fyrra bindi, bls. 124, 221, 222, 224— 227, í útg. Jóns Helgasonar. Safn fræðafélagsins XIII, Kph 1943. 77 Kristján VIII kom til ríkis eftir Friðrik VI. Hann gaf út úrskurð 20. maí 1840 um að íslendingar tækju til athugunar að koma á innlendu þingi og hvort ekki væri við hæfi að kalla það alþing. Vakti geysifögnuð meðal íslendinga. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.