Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 44
Tímarit Máls og menningar ég grœt meS þeim sem grætur og hlæ meS þeim sem hlær. Ahorfandi hins epíska leikhúss (Brechts) segir: Þessu hefSi ég ekki trúaS; þetta skyldi maSur varast aS gera; þetta kemur eins og þjófur á nóttu, nærri ótrúlegt; þetta verSur aS taka enda; sorg þessa manns snertir mig af því aS hann á sér útleiS; þetta er mikil list; hér er ekkert sjálfsagt; ég hlæ aS þeim sem grætur en græt yfir þeim sem hlær ... LeikhúsiS tók aS kenna. Olían, stríSiS, þjóSfélagsátökin, fjölskyldan, trúarbrögSin, hveitiS, verzlunin meS sláturféS, urSu viS- fangsefni þess. Kór setti áhorfand- ann inn í gang þeirra mála sem hann vissi ekki full deili á. Kvikmyndir voru notaSar til aS sýna hvaS helzt var aS gerast í heiminum. Skugga- myndir hirtu skýrslur. AS sýna þann- ig „bakgrunninn“ beinir gagnrýni aS athöfnum mannanna. ÞaS kom í Ijós aS til var rétt hegSun og röng. ÞaS kom einnig í ljós aS sumt fólk veit IivaS þaS er aS gera, en sumt ekki ... Leikhús er og verSur leikhús, eins þótt þaS kenni. ÞaS er skemmtilegt í sama hlutfalli og þaS er gott... Þótt þaS veiti ekki samskonar skemmtun eSa ánægju og vísindin iSkendum sínum, þá er þó nauSsyn- leg viss tilhneiging til aS kafa í eSli hlutanna, vilji menn fá notiS skáld- skapar á öld sem einmitt er öld mik- illa uppfinninga og uppgötvana . .. Hví skyldi leikhús ekki helga sig því mikla þjóSfélagslega hlutverki aS rannsaka lífiS? .. . ViS móralíséruSum. En viS vorum ekki aS tala fyrir móralsins hönd, heldur í nafni fórnarlambanna. ÞaS eru tveir ólíkir hlutir, því aS oft er siSfræSin notuS til aS telja fólki trú um aS þaS eigi aS sætta sig viS sinn hlut. Slíkir móralistar álíta manninn vera til móralsins vegna, en ekki mór- alinn mannsins vegna .. . ASalyfirburSi epíska leikhússins meS sínum V-effekt, sem er til þess eins aS sýna veröldina í því ljósi aS henni megi breyta, er einmitt jarS- neska þess, eSlileiki, gamansemi og afneitun á allri dulúS (mystikk) sem loSir ennþá viS leikhús almennt frá gamalli tíS ... Sá sem krefst þess eins aS leikhús- iS veiti þekkingu hefur ekki heimtaS nóg. Leikhús verSur aS vekja gleS- ina sem er því samfara aS auka skiln- ing sinn, vekja ánægjuna sem felst í því aS breyta tilverunni. Áhorfand- inn á ekki aSeins aS heyra um hvern- ig Prómiþeifur var frelsaSur, heldur lifa einnig hiS innra meS sér löngun- ina til aS frelsa hann. Alla gleSi og ánægju hinna miklu uppfinninga- manna, sigurfögnuS hinna miklu frelsishetja, skal leikhús okkar kenna áhorfendum sínum aS þekkja ... AS tilfinning og skynsemi séu and- stæSir hlutir er hugmynd sem aSeins er til í höfSum snauSum af skynsemi 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.