Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 99
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns
sionin átti ad segia sína meiningu. Um qvöidid sendi eg þessa sök til kanuner-
junker H.
15. Decbr. Var eg nockra stund á því isl. Contoiri, taladi vid Grossera
Magnus á börsen.41 Komu til mín kaupmadur Petersen og Hoppe. Hinn fýrri
taladi mest um höndlun — til, ad heýra sig fýri.
16. Decbr. Var eg hiá Stiptamtm. Kr. hvar eg fann Hoffjegennester Teil-
mann, er ferdast hafdi fyri nockrum árum sídan, sem mineralog á Islandi;42
líka var eg hiá 0. Lund og um qvöldid hiá Professor Magnuss. Hiá Kr. var
samtalid mest um ferdalog á Islandi, nátturufrædi og þesskonar, líka nockud
um þá isl. Commission, enn eckert markverdt.
17. Decbr. Var eg á samkomu í Iandbústiórnar félaginu.43 Þar var margt
af heldri mönnum, svosem Collin, Lund, Johnsen og fl. Af þeim upplesnu
sokum var eckert markverdt.
18. Decbr. Var hiá mér kammerjunker H. og Grev Knuth; eg á Comædiu
um qvöldid.
19. Decbr. Fór eg til Grossera Topp, eptir annara ávísun, til ad skoda
holsteinskar handqvarnir. Enn þær syndust mér allar ofstórar og ofþúngar,
til ad géta brúkast af almenningi á Islandi. Hoppe var hiá mér.
20. Decbr. Var samkoma i Commissioninni; og urdu allir loksins á sattir
um, ad lata höndlunina vera tollfría sem hingadtil; lika um ei öldungis ad
afskaffa fiskipremiurnar — Um þessa tvo punkta var ad ödruleiti hinn mesti
dissensus.44 Ad Isl. og höndlunin urdu toll- og skatt-frí í þetta skipti verdur
ad likindum ei i nærsta sinn, nær talad er um þessi efni.
21. Decbr. Var eg lieima og skrifadi.
41 Kauphöllin í Kaupmannahöfn.
42 Hér misminnir Bjarna. Ilofjægermester Teilman (1786—1852) var urnitolog, íugla-
fræðingur. Ferðaðist 1820 á Islandi og 1823 gaf hann út Forspg til en Beskrivelse af Dan-
marks og Islands Fugle eller Haandhog i det danske Veideværk (Dansk Biografisk Leksi-
kon XXIII, 397).
43 Landbústiórnar félagið kom talsvert við búsljórnarmál á Islandi. Jonas Collin var
forseti þess um áratuga skeið. Bjami var þar orðufélagi (greiddi ekki árstillag). Hann
flutti þar fyrirlestur, sögulegt yfirlit yfir verzlun Islands að fomu og nýju og skýrði þar
hve verzlun þessi væri mikilvæg fyrir Danmerkurríki (Æfisaga 161).
44 Ágreiningur.
13 TMM
193