Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 22
Timarit Máls og menningar hætti að ailir sleppi ,með óílekkaðar hendur1. Þessi afstaða sem felur í sér að menn loki augunum svo þeir greini ekki annað en yfirhorð hlutanna, út- heimtir eins konar löghelgun á ó- mannúðlegum bardagaaðferðum. — Gjarnan er sagt um hin kemísku vopn er Bandaríkjamenn reyna í Víetnam, að þau séu öll í ætt við táragas, en allir vita að það er fremur meinlaust. Séu þau notuð ,á viðeigandi hátt‘ valda þau að vísu aðeins táraflóði, uppsölum eða í hæsta lagi stuttu yfir- liði. En hinu er haldið vandlega leyndu að oft eru þau notuð í svo stórum stíl að þau kalla fram svipuð álirif og hið gamla eiturgas: annars eða þriðja stigs brunasár, iðra- krarnpa og banvænar truflanir áblóð- rásinni. Þegar blöðin og jafnvel sjónvarpið gera að umtalsefni notkun þessara vopna sem bana eða limlesta jafnt ,Vikka‘ sem óbreytta horgara í sveita- þorpunum, er því jafnan borið við að um hörmulegt slys sé að ræða sem mistökum sé um að kenna. Til þess að réttlæta notkun hinna nýju hraðskeyttu skotvopna er Bandaríkjamenn tóku að afhenda handamönnum sínum í S-Víetnam fyrir nokkrum mánuðum, hafa þeir skrökvað upp flóknum lagaskýring- um. Af varúðarástæðum eru þessi vopn ásamt meðfylgjandi útbúnaði ekki framleidd í Bandaríkjunum, lieldur í vinveittum ríkjum. Skotin líta eðlilega út og falla því ekki undir ákvæði Haagsáttmálans um hann við notkun dúm-dúm-kúlna. Endinn á þeim er ekki sorfinn, heldur fletzl hann út þegar skotið mætir mótstöðu, og tætir sundur bein og hold á jafn hroðalegan hátt og kúlur sem lag- færðar eru með handverkfærum. Með því að túlka ákvæði alþjóðaréttarins haglega geta Bandaríkjamenn þrætt fyrir að vopn þetta sé ómannúðlegt og um leið viðhaldið sinni góðu sam- vizku. Eftir að hafa þannig sýnt fram á að alþjóðasamþykktum sé samvizku- samlega fylgt af þeirra hálfu, telja Bandarikjamenn sig þess umkomna að úthrópa hástöfum vélabrögð Víet- kongs — t. d. gildrur sem búnar eru yddum hambusstöngum — og sýni þau enn betur að kommúnistar séu úrhrak mannkynsins. Stefna Bandaríkjamanna, stríðsað- ferðir þeirra og áróður sýna ljóslega að þeir láta stjórnast af hinni púrí- tönsku niðurbælingarhefð sem 1) hef- ur í för með sér óþolandi lífsskilyrði með því að þvinga upp á menn að verja ómannlegt þjóðskipulag; 2) dregur hvern einstakan mann sem rís upp gegn þessu skipulagi, persónu- lega til ábyrgðar og eltir hann uppi af dyggðum prýddri hneykslun; 3) reynir að bæta samvizkuna með því að klóra yfir skelfilegustu afleiðing- arnar með gjöfum. Afneitun eigin 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.