Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 91
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns Militaire-háskóla. um Provincial-Stöndin og annad þesskonar, samt Capitaine Mariboe frá Norvegi um norskar sakir. Hann sagdi mér margt um Kunningia mína þar; lét vel yfir Norvegs Constitution og innvortis fram(m)förum í all(s)konar velmegun. Hann er sagdur mesti mælsku madur á Stórþinginu og ad vera af Oppositionspartienu,10 þ.e. þeim flocki er vakir mest ýfir þiódarinnar friálsrædi og spýrnir móti stiórninni, ef hún leitast vid ad veikia grundvallarlögin. 18di Octbr. Komu til mín Stiftamtm. Kr. og kam(m)erjunker H. til ad yfir- fara og rádslaga um þær islendsku sakir. 19 Octbr. afhend{t)i eg þad seinasta af þeim isl. Commiss.pappírum til Kammerjunker H. Resten ádur afhendt Stiftamtm. Kr. Var eg í Slotsk(ir)- kiunni og heýrdi biskup Miinter. Sú kkia er prídiliga býgd, enn hefur sama galla, sem Frú(ar) kkia, ad bágt er ad heýra í henni, því echoid er of róm- mikid. Um qvöldid var eg í heimbodi hiá Iústitsrád Bentzen, hvors eldsla dottir um daginn hafdi verid confirmerud. Þar var veiting hin mesta og besta og mikid fiölmenni. Mest taladi eg þar vid Etatsr. Bentzen um Can- cellisakir, Justitsrádinn Winther og Schram um ýmisligt, samt einn Major Bruun um Landbúskap í Danmörku. Samkoman var einhvor hin ánægiu- samasta, sem eg hefi ikomid. 20 Octbr. Var hiá mér og eg hiá kammerjunker Jrminger, Adjutant hiá Prints Chr. Carl1Ga er var í Islandi í sumar. Jrminger var lærisveinn minn vid Siókadet Academiet17 og heimsokti mig med ödrum Sióofficérum á Stapa sumarid 1826. Þarnæst var eg hiá Statsminister Mösting er tok móti mér hid vingiarnligasta, taladi um margt frá eldri og nýari tid og sagdist vilia hafa mig i embætti hér i Danmörku, m.m. Um qvöldid var eg med nockrum ödrum hiá Kaupmanni Simonsen. 21 ti October Var eg nockra stund á því isl. Rentuk. Contoiri. Um qvöldid voru hiá mér Grosseri Magnus og kaupmadur Christensen og var talad mest um timbur til ad endurbæta Jngialdshols kkiu. ,0Ludvig Mariboe (1781-—1841), auðugnr stórkaupm. og greinahöfundur um pólitík o. fl., barðist fyrir óskoruðu valdi stórþingsins og einkum gegn neitunarvaldi konungs. 10a Þ. e. Frederik Carl Christian. 17 Vid Siókadetta (sjóliðsforingjaefna) skólann bafði Bjarni flntt fyrirlestra í siðfræði og þjóðréttindafræðum (Æfisaga 161). 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.